Nýtt og gamalt - 01.02.1914, Blaðsíða 26
— 26 —
nýguðfræðingum, að þeir eru alt af
að slá úr og í þegar ræðan berst að
sögulegum viðburðum, sem nýja
jestamentið skýrir frá; oft mjög erf-
itt að sjá hverju þeir trúa þar í al-
vöru og hverju ekki.
Þeir gera, eins og hinir, alt of
mikinn og stundum gerræðilegan
greinarmun á kenningum þriggja
fyrstu guðspjallanna, samræmisguð-
spjallanna, annars vegar og kenn-
ingum )óhannesarguðspjalls og Páls
bréfa hins vegar — »Krists kristin-
dómi« og »Páls kristindómi«.
Þriðji stórgallinn er jafn-óvinsæll
hjá jákvæðum guðfræðingum, úní-
törum og efnishyggjumönnum, og
hann er sá, að þeir, eins og nýguð-
fræðingar yfirleitt, hafa tamið sér að
nota orð eldri stefnunnar, en leggja
í þau alt aðra merkingu, en venja
hefir verið til skamms tíma í kristn-
um söfnuðum. T. d. nefna þeir
Jesúm stundum Guð, þótt þeir á
hinn bóginn segi, að hann hafi ekki
verið annað en framúrskarandi, »guð-
legur« maður. Friðpœqinq og endur-
lausn þýðir hjá þeim oftast alt ann-
að en hjá eldri stefnunni. Þeir
kalla jesúm quðsson og mannkyns-
frelsarann í öðru orðinu en segja þó