Nýtt og gamalt - 01.02.1914, Blaðsíða 28

Nýtt og gamalt - 01.02.1914, Blaðsíða 28
— 28 ---- Síðast en ekki sist má nefna að þeir hafna all-flestir 2. og 3. persónu guðdómsins, þar sem þeir neita guð dómi Krists og telja heilagan anda ekki sérstaka persónu. En manninn Jesiim frá Nasaret tigna þeir flestir með svo sterkum orðum, að nærri liggur fullri mannadýrkun, þar sem þeir kannast ekki við guðdóm hans. Og það er meðal annars þessi »Jesii- dýrkun« (»Jesuskultus«), sem efnis- hyggjumenn og fleiri telja ekki mik- ið vísindalegri en Kriststrú eldri stefn- unnar. — Aðílágreiningurinn milli stefnanna er un. svörin við gömlu spurning- unum, siungu: Hvaö virðist yður um Krtstl Hvers son er hann1 Svæsnir (»radikalir«) nýguðfræð- ingar telja raunar spurningar þessar lireltar að vissu leyti. Þeir segja, eins og þegar hefir verið minst á, að það skifti litlu máli fyrir »tima- bæran* »kristindómc, hvort nokkuð sé áreiðanlegt af frásögum guðspjall- anna um Jesiim, uppruni hins al- menna k' ’stindóms sé heldur ekki hjá Jesúm beldur sé hann tengdur við »hugsjónina«, Krist, guðs ein- getinn son, frelsara og friðþægjara mannanna. En sá Kristur hafi aldrei

x

Nýtt og gamalt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.