Nýtt og gamalt - 01.02.1914, Page 12

Nýtt og gamalt - 01.02.1914, Page 12
12 ustu tnimálarit samtima sins. En oft virðist þó lestur þeirra ærið ein- hliða, því að annars væri lítthugsandi að nýguðfræðingar létu í veðri vaka að leiðtogar eldri stefnunnar hefðu trúarskoðanir, sem þeir hafa aldrei látið í ljósi, t. d. að »gamla guð- fræðin* hér á landi sé sammála 17. aldar guðfræðingum i smáu og stóru, eða að hiin triii þeirri fjarstæðu, að samsinning triiarlærdómanna ein sé nægileg til sáluhjálpar1) Raunar hefir enginn 17. aldar guðfræðingur full- yrt það heldur svo eg viti. n. Stefnumunurinn milli eldri og yngri stefnunnar er engan veginn í þvi fólginn að eldri stefnan heimti blinda bókstafstrii, sé mótfallin öll- um biblíurannsóknum og telji það sjálfsagt að óreyndu að játningarritin séu óskeikult ágrip af aðalkenning- um biblíunnnar, — eins og tilslök- unarstefnan ber oss stundum á brýn. Mótmæli vor eru fyrst og fremst sprottin af því, að oss virðast tölu- x) Af þvi að nýguðfræðingar vorir hugsa stundum á þýzku, tala þeir um i þessu sambandi »að halda fyrir satt« (»ftir wahr halten*).

x

Nýtt og gamalt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.