Nýtt og gamalt - 01.02.1914, Blaðsíða 7

Nýtt og gamalt - 01.02.1914, Blaðsíða 7
— 7 — við kristindóminn og flytur ekkert það rneð sér, er fullnægt geti sannri trúarþörf mannsins. — Sá kristin- dómur, sem hér er haldið fram, er alls ekki neinn kristindómur1), sem bezt má sjá af því, að hún (stefnan) kem- ur í bága við kenningu kristindóms- ins frá upphafi til enda, ekki að eins við kenningu postulanna, heldur og við orð Krists sjálfs. Það hjálp- ar ekki stefnu þessari neitt, að hún ranglega gjörir greinarmun milli »postulakristindóms« og vKrists- kristindóms*, og hafnar hinum fyr- nefnda, en kveðst byggja á hinum siðari. Því að hin qjorræöileqa1) að- ferð sem hún beitir við nýja testa- testamentið til að fá það fram, sem hún nefnir »Krists-kristindóm», er svo áþreifanleg og i alla staði óvís- indalet?1) að hver ómentaður maður getur séð að hér er ekki farið eftir sögulegum frumreglum heldur Jyrir- Jram tilbúnum skoðunum1) Þannig kendi J. H. prófessor 1898, og margur vinur íslenzkrar kirkju óskar, að hann hefði haldið áfram að kenna þannig, hefðu þá mörg deilu- orð, á báðar hliðar, verið óskrifuð, x) Leturbreytingin hér.

x

Nýtt og gamalt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.