Nýtt og gamalt - 01.02.1914, Blaðsíða 10
10
slökunarstefnan iít um heiminn greiði
veg tinítaraarú og algyðistrú; og það
gerir hún sennilega einnig vor á
meðal, enda þótt núverandi íorvigis-
menn hennar séu ekki eins »radikalir«
og ýmsir flokksbræður þeirra erlendis.
Stóryrði og getsakir um »fáfræði«,
»lævísi« og »lygar«, eða óvináttu
»við þekkingu og sannleika«, snúa
hvorki íslenzkum prestum eða söfn-
uðum til fylgis við tilslökunarstefn-
una. Það ættu leiðtogar hennar að
láta sér skiljastsem fyrst; slíkir svartir
blettir í trúmálahugleiðingum benda
ekki á viðsýni né frjálslyndi höfund-
ar eða höfunda, — og um fram alt
ættu þeir að varast framvegis að
uppnefna trúarskoðanir vorar, eins og
J. H. lét sér sæma í Lögréttu í vor
sem leið, þar sein hann kallaði
friðþægingarkenninguna »kórdjákna-
guðfræði«.a) Því að enda þótt þeir
bræður Einar og Matthías séu nú
farnir að skrifa lof um guðfræði hans,
mundi hann ekki standa neitt ver
að vígi, þótt hann kannaðist við and-
lega yfirburði sumra guðfræðinga,
sem íylgt hafa og fylgja enn frið-
þægingarkenningu kirkjunnar, og vel
mætti hann kannast opinberlega við,
^ð það hafi verið yfirsjón að fara með