Nýtt og gamalt - 01.02.1914, Page 44

Nýtt og gamalt - 01.02.1914, Page 44
— 44 — En sá nýi »kristindómskjarni< verður ekki til endurvakningar vorri þjóð. Þeir munu srnna það yngstu guðfræðingar vorir, ef þeir reyna að flytja hann væntanlegum söfnuðum sínum. Að endingu eru það vinsamleg til- mæli mín til nýguðfræðinga vorra, að þeir reyni að forðast framvegis kulda- og yfirlætistóninn, sem mér virðist hafa borið svo mikið á í mörgum trúmálagreinum Breiðablika síðastliðið ár. — Eg bið ekki um það mín vegna, því að eg er ekki svo hörundsár, heldur vegna málefn- isins, sem vér unnum allir, þrátt fyr- ir allan skoðanamun. a) »Rakalaus ósannindi«. — »Já, já, það mátti ekki minna kosta«, — kom mór í hug, er eg las hina »hógværlegu« athugasemd prófessors J. H. út af því að eg sagði að hann hefði kallað frið- þægingarkenninguna gömlu kórdjákna- guðfræði. — — En má eg spyrja hr. prófessorinn : Telur hann ekki friðþrogingarkenn- inguna gömlu með guðfræði 1 Er hún ekki aðalatriði þeirrar guð- fræði, sera Bjarmi hefir flutt, — eða treystir hann sór til að s a n n a að þlaðið Bjarmi hafi »afbakað« hana ?

x

Nýtt og gamalt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.