Nýtt og gamalt - 01.02.1914, Side 46
— 46 —
lega merkingu próf. J. H. leggnr oft 1
það orð. Þegar hann er mintur á, hvað
hann hafnar mörgu nn, sem hann trúði
áðnr og prédikaði öðrum, þá er viðkvæði
hane: »Eg hefi verið að þroskast«.
Allir kannast við að margir unglingar
og ungir menn og óreyndir hafa margar
efasemdir i trúarefnum, sem smáhverfa við
váxandi lifsreynslu, og þá segja þeir, sem
tala frá sjónarmiði kristindómsins, að
þeir séu að þroskast, eða hafi þroskast í
trúarefnum. En frá sjónarmiði vantrúar
er það vitanlega fremur afturför en þrosk-
un. Hún ein getur þvi fyllilega samBi'nt
það, að telja þá menn á þroskaleið, sem
smásleppa ýmsum trúaratriðum eftir þvi
sem árin fjölga og lifsreynslan vex. Og
það get eg fullvissað hæði J. H. og aðra
um, sem eru á sömu leið, að obs, sem
þektum þá fyr að góðu einu, teljum það
verulega sorglegt að þeir skuli nú lita á
þetta frá sama sjónarmiði og vantrúin, og
telja það þroskun, sem vér erum sannfærð-
ir um að sé afturför.
c.) bls. 15. Fáeinir nýguðfræðingar eru
samt svo samkvæmir sjálfnm sér, að þeir
taka undir með sira E. J. Cambell i
Lundúnum er bann segir:
• Kærðu þig ekkert um, hvað biblian
segir, ef þú ert að leita að sannleikauum,
en treystu rödd guðs i brjósti þlnu.
Biblian mun bjálpa þér i leit þinni alveg
á sama hátt og hver góðnr maður mundi
vera fær um að hjálpa þér. En þú verð-
ur að dæma, prófa og vega hvern úr-
skurð hennar, rétt eins og þú mundir