Nýtt og gamalt - 01.02.1914, Page 35

Nýtt og gamalt - 01.02.1914, Page 35
— 35 heldur sé þar um eðlismun að ræða, en á hinn bóginn er auðséð að hann álítur, að kristin kirkja hafi yfirleitt misskilið »guðssonerni« jesá Krists — þangað til nýguðfræðin kom til sögunnar. — Samkvæmt trú þessara íhaldssömustu og að minni hyggju sjálfum sér ósamkvæmustu nýguð- fræðinga »hefir guð sjálfur gróður- sett sitt eigið eðli hjá manninum Jesii frá Nasaret« og má þvi í viss- um skilningi tala um guðdóm hans, enda þótt hann sé alls ekki guði jafn. — Að því leyti sem þeir styðja þessa trá sina, að hann sé ekki jafn guði, — visindi held eg þeir kalli hana ekki — við nýja testam. nefna þeir nokkur ritningarorð (t. d. Jóh. 14. 28. I. Kor. 11. 3., 15. 28. og Matt. 19. 17.), þar sem »talað er um Krist sem guðmanninn*, að dómi J. H. fyrrum. En nii er »starf hans í holdtekj- unni«, eins og J. H. kendi einu sinni, »i því fólgið að vera þjónn. Og á öllum (fyrnefndum) stöðum er um sögulega undirgefni (»subordin- ation«) að ræða, en ekki um und- irgefni í þrenningarlífinu, það er um »subordination« í starfseminni sem

x

Nýtt og gamalt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.