Nýtt og gamalt - 01.02.1914, Blaðsíða 35

Nýtt og gamalt - 01.02.1914, Blaðsíða 35
— 35 heldur sé þar um eðlismun að ræða, en á hinn bóginn er auðséð að hann álítur, að kristin kirkja hafi yfirleitt misskilið »guðssonerni« jesá Krists — þangað til nýguðfræðin kom til sögunnar. — Samkvæmt trú þessara íhaldssömustu og að minni hyggju sjálfum sér ósamkvæmustu nýguð- fræðinga »hefir guð sjálfur gróður- sett sitt eigið eðli hjá manninum Jesii frá Nasaret« og má þvi í viss- um skilningi tala um guðdóm hans, enda þótt hann sé alls ekki guði jafn. — Að því leyti sem þeir styðja þessa trá sina, að hann sé ekki jafn guði, — visindi held eg þeir kalli hana ekki — við nýja testam. nefna þeir nokkur ritningarorð (t. d. Jóh. 14. 28. I. Kor. 11. 3., 15. 28. og Matt. 19. 17.), þar sem »talað er um Krist sem guðmanninn*, að dómi J. H. fyrrum. En nii er »starf hans í holdtekj- unni«, eins og J. H. kendi einu sinni, »i því fólgið að vera þjónn. Og á öllum (fyrnefndum) stöðum er um sögulega undirgefni (»subordin- ation«) að ræða, en ekki um und- irgefni í þrenningarlífinu, það er um »subordination« í starfseminni sem

x

Nýtt og gamalt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.