Nýtt og gamalt - 01.02.1914, Blaðsíða 38

Nýtt og gamalt - 01.02.1914, Blaðsíða 38
,8 - ar fái leiðsögn slíka áður en þeir takast á hendur prestsstörf í lúterskri kirkju. Síra Sigurður Stefánsson í Vigur minnist vel á siðarnefnda ntriðið í gagnorðri grein, »Presturinn, ný- guðfræðin og f>jóðkirkjan *, sem blaðið Bjarmi flutti 15. marz — Sii hlið málsins er íhugunarverð fyrir alla vini liiterskrar kirkju i landi voru. — Því að ólíklegt er að þorra foreldra stnndi á sama hvort komandi prestar triia sjálfir því sem þeir lögum samkvæmt eiga að kenna börnum undir fermingu, eða hvort þeir eru svo óeinlægir að játa post- ullegu triiarjátninguna við embættis- verk, en ráðast gegn henni, þegar þeir eru komnir lir hempunni. Eg er sem sé í engum vafa um, að nýguðfræðin vor á meðal heldur lengra í efasemdaáttina en komið er ennþá. — Eg spái engu um hvort niiverandi leiðtogar hennar hafna jafnmörgum triiaratriðunum í viðbót komandi 10—20 árin eins og þeir nafa gert á umliðnum árum. En það þarf ekki nema ofurlitla þekk- ingu á guðfræðisstefnum samtímans til að vita að einhverjir lærisvein- ^nna munq fara lengra eftir nokkqr

x

Nýtt og gamalt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.