Nýtt og gamalt - 01.02.1914, Blaðsíða 16
ósannindi, sem þeir þykjast finna,
í biblíunni, því vænna þykir þeim
um hana virðist manni. Og þau
versin eða biblíukaflarnir, sem »trú-
armeðvitund* þess eða þess guð-
fræðingsins felst á, telur hann guð-
innblásin. Þetta er svo talið með
óhlutdrœqum vlsindum I
Þessum grundvallarreglum um vé-
fengingar allra kraftaverka og um
úrskurðarvald trúarmeðvitundarinnar
andmælir eldri stefnan gersatnlegn,
og telur þær jafnt fjarri röksemda-
leiðslu sannra visinda, sem sönnum
kristindómi. Og eg get ekki séð,
að reglur þessar séu neitt betri fyrir
það, þótt ýmsir nýguðfæoingar beiti
þeim ekki nema að sumu leyti, nerrii
staðar á miðri leið og láti stjórnast
af trúarþörf eða trúararfi sínum, þvert
ofan í reglur sínar og röksemdir1).
Sjálfsagt er og að kannast við, að
þeir munu oftast sjálfir sannfærðir
um, að stefna þessi verÖi til eflingar
sönnum kristindómi, enda hefir þá
*) Má viða sjá þess merki í greinum
í. H. að höfuð og hjarta togast á
um yfirráðin, enda vill hann auðsjá-
anlega ekki hafna nema sumum krafta-
verkasögunum, þeim sem honutn
þykja ótrúlegastar.