Nýtt og gamalt - 01.02.1914, Blaðsíða 47
— 47 —
dæma, prófa og vega skoðanir beztu vina
þinn« (Bbr. The New tbeology bls. 202).
Það er vonandi óþarfi að fjölyrða um
hvað sllk ekoðun A bibliunni er fjarri
skoðun krÍBtinnar kirkju fyr og siðar, og
að hún hlýtur að leiða hugsandi menn,
sem aöhyllaBt hana, brott frA öllum aögu-
legum kristindómi.
Töluverður Agreiningur er um nöfn
stefnanna. Er þeim ágreiningi ekki bvo farið
að þá bó verið að togaBt á um orðin ein.
Pagurt nafn er vitanlega prýði, en sé
það rangnefni, er eölilegt að það þyki
villandi og veki mótmæli.
Það er ekki rúm til að fara svo mörg-
um orðum um þenna ágreining sem skyldi,
einkum þar sem mér finst töluvert athuga-
vert við allflest nöfn stefnanna beggja, en
drepa má á sumt greindum mönnum til
frekari athugunar.
Algengustu nöfnin: gamla og nýa guð-
fræðin, eru engan veginn heppileg.
Það er ekki fremur gamalt en nýtt að
menn haldi fast viö allar aðalkenningar
kirkju sinnar, og það er ekki nein spáný
saga að einhverjir efist um þær og reyni
að beita gegn þeim öllum þeim gögnum,
sem þeir geta náð i.
Sjálft orðið guðfræði i þessu sambandi
er sömuleiðÍB óheppilegt, því eftir þvi
mætti virðast að deilan væri aðallega um
útskýringar á trúaratriðunum; en
rangt er það; það er trú en ekki guð-
fræði er menn játa eða hafna t. d. jóla
og páskasögum guðspjaiianna.
Það þarf barnslegt traust en ekki