Nýtt og gamalt - 01.02.1914, Page 21

Nýtt og gamalt - 01.02.1914, Page 21
21 triiarbókin eða bókin, sem öllum öðr- um bókum fremur segir frá mynd- un og þroska þessarar triiar, verði tor- tryggilegri fyrir það eitt, að hún segi frá opinberunum og kraftaverk- um. Skilið get eg það hjá nýu guð- fræðinni að margt megi læra af góð- um skáldsögum; en of djiipt tekur hiin þó árinni, þegar hiin fullyrðir, að sögur biblíunnar verði oss »jafn- dýrmætar* hvort sem þær eru sann- ar eða ekki. J. H. nefnir þar t. d. söqu Abrahams, en aðrir fara lengra og nefna æfisöqu Jesú Krists. Svæsnustu nýguðfræðingunumfinst það ekkert aðal-atriði, hvort Jesiis Kristur hafi lifað, eða nokkuð sé satt i æfisögu hans; hitt sé aðalatriðið, að hin fagra hugsjón um fullkominn mann hafi myndast og borist frá kyni til kyns, og þann veg verði guðspjallasögurnar jafndýrmætar eftir sem áður, þótt ekkert væri þar sögu- lega satt. Dr. A. Kalthoff, prestur í Bremen (dáinn 1906), segir: »Eg læt ósvarað þeirri spurningu, hvort nokkur )esús hafi lifað, sem hin evangeliska erfi- kenning hafi samtengt við Krists- mynd sína« — »Hinu neita eg gjör^

x

Nýtt og gamalt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.