Nýtt og gamalt - 01.02.1914, Síða 22

Nýtt og gamalt - 01.02.1914, Síða 22
22 samlega að uppruna kristindómsins megi heimfæra til þessa ]esú«. (Sbr. D. Thikötter und das Christusprobiem, 13. og 14. bls.). Prófessor Bousset i Göttingen, sem talinn er með fremstu trúar- bragðasögu-kennurum Þjóðverja, and- mælti honum og var nærri eins ihaldssamur i þessum efnum og pró- fessor J. H. (sbr. rit Bs.: Hvað vit- um vér um Jesúm, 1904). En 6 árum siðar sagði hann á 5. alþjóða- þingi nýguðfræðinga og samherja þeirra í Berlín meðal annars: »Það, sem vér vitum um rökrétt samhengi í lifi Jesú frá Nasaret, er svo sár- lítið, að hægt væri að rúma það á smámiða. Prédikun Jesú eða fagn- aðarerindi er óaðgreiðanlegur vefur af safnaðar-erfikanningunni og orð- um, sem kunna að vera réttilega eignuð meistaranum. Það sem guð- spjöll vor skýra oss frá hinni sér- staklegu sjálfsmeðvitund Jesú og mynd- um hennar, og þar með einnig innra lífi persónuleika hans er yfirskygt af trúarsetningum safnaðarins.1) — x) Sbr. »Protokoll de Verhnndlun- gen«. 1. b. frá fyrnefndu þingi. Hér þýtt eftir bók prófessors Lidforss; ?Modarna Apologeter«.

x

Nýtt og gamalt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.