Nýtt og gamalt - 01.02.1914, Blaðsíða 42

Nýtt og gamalt - 01.02.1914, Blaðsíða 42
— 42 — vnrasamt, þar sem þær séu undir- orpnar sögulegri »krítik«, — en yngri stefnan standi betur að vígi, hún leggi aðaláherzluna á að menn að- hyllist innri mann Jesú, (»legger störst vegt paa tilslutningen til Jesu indre livt.)* 1) — — En hvað geta þeir menn vitað með vissu um »innri mann« Jesú, sem þora ekki að full- yrða neitt um ytri viðburði í Kfi hans af ótta við svæsna sbiblíukrí- tik« ? Það er samt ekki svo að skilja að eg neiti því að margt segi þeir satt og rétt um triimálin. Fyrnefndur Færden segir t. d. (bls. 90): Enginn, sem þekkir trú- arbragðaástand fornaldar, getur efast um að það hafi einmitt verið gleði- boðskapur Páls og Jóhannesar, sem hafa unnið heiminn fyrir Krist«2) Ea .’.ð hann skyldi ekki sjá, bless- aður karlinn, að svo verður það um aldir, af því það er hinn sanni gleði- *) Sbr. Færden: Aandsbrytningerne indenfor Urkristendommen 1912 bls. 18. 19. og 91 og viðar. 2) Eg hefi alveg slept að tala um »hið tvenskonar fagnaðarerindi«, sem sumir (ekki allir) nýguðfræðingar þykjast finna i nýja testam., af því að hugleiðingar J. H. g&fu ekki beint tilefni til þess.

x

Nýtt og gamalt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.