Nýtt og gamalt - 01.02.1914, Blaðsíða 8

Nýtt og gamalt - 01.02.1914, Blaðsíða 8
— 8 — cu áreiðanlega meira verið gjört að kristilegum framkvæmdum En ærið þykir mér óviðfeldið og ógætilegt af sama manni, að skriía mi að það sýni »mikið þekkingar- leysi eða lævísi á háu stigi«, þegar menn segi að nýja guðfræðin sé að greiða veg nýjum trúarbrögðum, hann sagði þó sjálfur forðum, auk þess sem áður er sagt: »Lífsskoðun sii, er stefna þessi (þ. e. »Ný-rationalis- men«) heldur íram, er ekki sannur krístindómur,heldur »skeptisk* átriin- aðar-heimspeki, sem ekki megnar að fullnægja triiarþörf mannsins*. Skyldi honum hafa fundist það vottur um víðsýni og frjálslyndi, ef einhver ný- guðfræðingur hefði þá farið að bera honum á brýn þekkingarleysi eða lævísi ? Hver sem si og æ er að ámæla andstæðingum sínum fyrir að þeir lesi ekki nema aðra hlið málsins, ætti sjálfur að sýna að hann læsi bækur frá báðum hliðum, og ef J. H. gjörir það og man það sem hann les, hlýtur hann að vita að það er ósvinna að væna alla þá merku guð- fræðinga um »mikið þekkingarleysi eða lævisi á háu stigit, sem líta svipað á nýju guðfræðina og hann

x

Nýtt og gamalt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.