Nýtt og gamalt - 01.02.1914, Page 11
II
uppnefni í blöðin, þótt menn trúi
blátt áfram með Jóhannesi, »að blóð
Krists hreinsi oss af allri synd<.
Öll sanngirni mælir með þvi, að
mennirnir, sem segjast unna frjáls-
lyndi, sýni það í verki, og minnist að »til
sömu himna ligur leið, þótt leiðir
skilji hér«. — Nýguðfræðingar mega
ekki ímynda sér að þeir, sem and-
mæla þeim, gjöri það af persónu-
legum kala til þeirra. Vér fulltreyst*
um þv(, að það sé málefnið en ekki
mennirnir, sem sé aðalatriðið hjá þeim,
og ætlumst til að oss sé sýnt sama
traust. Vitanlega veit þar hver bezt
um sjálfan sig, og skal eg þá nota
tækifærið til að lýsa því, að því fer
fjarri að eg beri nokkurn kala til
leiðtoga nýju stefnunnar vor á með-
al, enda þótt samvizka mín knýi
mig til að starfa gegn ýmsum trú-
málaskoðunum þeirra.
Mönnum eldri stefnnnnar er iðu-
lega borið það á brýn af nýguð-
fræðingum að þeir lesi offá guðfræð-
isrit eftir nýguðfræðinga, og geta
prófessorar talað digurmannlega um
slíkt, sem nóg hafa efnin til að fylla
bókaskápana, nógan tíma til lesturs,
og eru vegna stöðu sinnar eiginlega
skyldir til að kynna sér öll merk-