Nýtt og gamalt - 01.01.1915, Side 8

Nýtt og gamalt - 01.01.1915, Side 8
tí símskeytinu, að Þjóðverjav vildu skila aftur 5000 Englendingum, sem allir væru svo örkumiaðir að þeir væru ófærir til hernaðar í annað sinn, gegn jafnmörgum örkumluðum Þjóðverj- um. — — Það er ekki iengi verið að síma þessháttar, — en hver getur gert sjer ijósa hugmynd um þján- ingar og ógæfu þessara 10 þúsund manna, og þó eru þeir sárfáir í samanburði við alla hina. — Heima, fjær ófriðarstöðvunum, sitja mæðurn- ar og ekkjurnar og gráta fallna ást- vini sína. — II. Margoft hafa styrjaldir stökt þessa jörð blóði, en aldrei hefir þó fyrr verið barist samtimis jafnvíða, og sjaldan með meiri grimd en nú. Virindunum heftr íleygt áfram, og nú eru þau notuð sem frekast má til þess að drepa menn og spilla eignum. Það hefir löngum þótt níð- ingsbragð af herskipum að íáðast a hiutlaus og varnarlaus kaupför, en nú er þeim sökt á mararbotn i tuga- tali með tundurduflum og kafnökkv- um. — Smáþjóð, sem vildi fá að vera

x

Nýtt og gamalt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.