Nýtt og gamalt - 01.01.1915, Side 9

Nýtt og gamalt - 01.01.1915, Side 9
7 í friði, heflr verið brytjuð niður og svívirt á ýmsar lundir, og enginn veit nema slík verði örlög fleiri smáþjóða. Það er ekki undarlegt, þótt margur spyrji efablandinn: Hvar er nú framþróun og fram- farir mannkynsins? Hvar eru ávextir siðmenriingarinnar ? Hvar er kristin- dómurinn og frumherjar hans? Hvar er Drottinn allsherjar? Því grípur hann ekki i taumana? Margir hafa vegsamað framþróun- ina, og margir trúað á listir og vís- indi. „Mannkyninu er yfirleitt að fara fram í öllu góðu, guðshugmyndir vorar eru að göfgast og skýrast; vjer erum að smá-sleppa gömlum kreddum og gömlu svartsýni og fær- ast nær takmarki voru. ö u ð e r í oss, það er frumatriði trúarinnar. Trúum á sjálfa oss, þá trúum vjer á Guð“. Á þessa leið hefir verið prjedikað í ótal blöðum og ræðustölum um kristin Jönd að undanförnu, og það var viusæll boðskapur. Lofið þykir flestum gott, -- og það er eitthvað þægilegri boÖBkapur fyrir

x

Nýtt og gamalt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.