Nýtt og gamalt - 01.01.1915, Síða 15

Nýtt og gamalt - 01.01.1915, Síða 15
13 sæti fyrir kærleika til Drottins. — Að öðrum kosti verður öll guð- hræðalan (um helgar) og mannkostir (4 almannafæri) lítils virði til sálu- hjálpar. Fyrir því eru ótvíræð orð biblíunnar og reynsla ótal Guðs barna. En jafnvel þótt maðurinn hafi „snúið við“, sje „endurfæddur" eins og Jesús orðaði það, þá er honum þörf aga og umvöndunar Drottins. Það er margföld reynsla fyrir því, að stöðugt meðlæti og velgengni er hættulegra andlegri heill manna en erfiðleikarnir. Kærleikur Guðs er frelsandi kærleikur. „Hann elskaði svo heiminn, að hann gaf eingetinn son sinn, svo að hver sem á hann trúir glatist ekki, heldur hafi eilift líf“. Ef vjer höfum það vel hugfast, geta hörmungarnar, sem dynja yfir mannkynið, ekki svift oss trú nje trausti. Vjer sjáum hörmungarnar hjerna megin við „dauða hafið", en hínu megin verður útsýnið fegurra eins og skáldið segir: Eitt sá tómt holstríð og hjálpaðist af.

x

Nýtt og gamalt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.