Nýtt og gamalt - 01.01.1915, Page 22

Nýtt og gamalt - 01.01.1915, Page 22
20 pveitir herskipanna syngja kærustu ættjarðarljóð sín meðan blossar leika um hálft skipið, og það er að siga i kaf. — En margir eru þó, sem minn- ast barnabæna sinna, þegav fjelagar þeirra hníga í valinn umhverfls þá, oða þegar þeir sjálfir liggja sárir hjá deyjandi fjelögum sínum (sbr. 6). Saunkristnir menn, sem heirna sitja, reyna og með ýmsu móti að efla sálarheill hermanna. Viða er beðið „fyrir öllum þeim sem falia og sær- ast í dag“. — Alstaðar er fjöldi trú- aðra sjálfboðaliða í hjúkrunarliðinu, og sömuleiðis vinna bibliufjeiögin og ýms önnur kristileg fjelög kappsam- lega að því að Utbreiða testamenti, sálmakver og fleiri kristiiegar bækur meðal hermanna. — Það ber lang- mest á Englendingum við þetta starf. Þeir senda guðspjöll og testamenti miljónum saman til meginlands, og hafa umboðsmenn viðsvegar — er jafnvel einn þeirra i BUdapest — gefur hann guðspjöil öllum hermönn- um þar eystra, sem hann nær til (sbr. og H). En jafnvel þótt ekki sje litið með neinni bjartsýni a tiUaráhugann, sem

x

Nýtt og gamalt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.