Nýtt og gamalt - 01.01.1915, Page 26

Nýtt og gamalt - 01.01.1915, Page 26
24 lengur. Hann er þar oins og konungur með þingbundinni stjórn. Norðurálfumenn unna frelsinu og vilja stjórna sjer sjálfir, enda þótt þeir telji liagkvæmt að hafa konunga, sem i ra með völd að nafninu til, en eru bundnir á höndum og fótum af stjórnarskrám. Það er bersýnilegt, iivað alveldi Guðs er takmarkað í ^íorðurálfunni, þar sem glöggar og ákveðnar skipanir hans eru þar að engu hafðar. Guð sagði, að allir menn væru bræður, og Jesús kom í þenna hoim til þess sjerstaklega, að innræta vestrænum þjóðum þossi sannindi. En nútiðar fallbyssurnar og hernaðarloftför sýna greinilega hvað kenningar Jesú oru lítils virtar, enda þðtt Norðu lfumenn segist elska hann og virða. Norðurálfan þarfnast lifandi trúar, ann- ars er saga honnar úti. Hún hefir 25 til 30 miljónir vigbúinna hermanna, þatilæfða blóðhunda, og margbúið að reyna að svifta þá öllum mannlegum tilfinningum. Og þegar svo almennur ófriður liefst og f veldin reka hermenn sína til slátr með vjelabyssur og loftför, þá legst ! urálfan í auðn. Norðurálfan er svona komin af því, að hana vantar trú. En þjóðir hcnuar oru auðugar að framkvæmdum og þrótti. Því er það að þær blekkja, svikja og slátra hvor annari, þegar þær vilja ekki lúta neinum Guði. Yfirfljótanlegur þróttur er góður, en þogar ekkert er til að stjórna honum, er hann hættulegur11.

x

Nýtt og gamalt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.