Nýtt og gamalt - 01.01.1915, Síða 32

Nýtt og gamalt - 01.01.1915, Síða 32
30 (ófriðinn) með heillri röð af óþokkabrögð- um, undirferli og klókindum11 o. s. frv. Það er óttalega sorglegt að sjá og heyra hvernig styrjöldin drepur þannig kœrleika og rjettlæti hjá þeiro, sem eiga að flytja málefni kristindómsins til mörg þúsund lesenda. Skiljanlegt er það og mannlegt, því miður, þegar þess er gætt hvað syndin er sterk, en það er afar sorglegur vottur um hvað andi kristindómsins er enn kom- inn skamt hjá þeim, som þykjast þó vilja greiða honum veg. — * * * [Framanskrifuð grein er eftir sira Skage- stað í Kristianíu og birtist (nokkuð orð- íleiri) í blaðinu „Fattig og Rik“ 8. okt. f. á. En skylt er mjor að bæta því við, að sjeð hefi jeg ummæli þjskra og einkum enskra krlstilogra blaða um ófriðinn hvergi nærri svona einhliða]. D. Afturkippnr. Þýska blaðið „Westf. Sunnudageblað“ segir fyrir jólin f. á.: „Nú er öðruvísi um- horfs en var fyrir þrem mánuðum. Þá var aðstreymi að kirkjunum. Þá var fólkið gagntekið af guðhræðslu er bænafundir voru haldnir vegna ófriðarins. Þá voru menn vongóðir um hjálp frá Drottni og fúsir (il að gefa honum dýrðina. Þá mátti hvorvetna sjá áhrifamikla og opinbera við- leitni á að sópa öllu brott, er ekki hæfði alvörustundinni.-----En hefir öliu þessu haldið áfram? — Hvcr dirfist að fullyrða

x

Nýtt og gamalt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.