Nýtt og gamalt - 01.01.1915, Blaðsíða 39

Nýtt og gamalt - 01.01.1915, Blaðsíða 39
37 H. K. P. ÍJ. M. í Englandi hefir síðan ófriðurinn liófst sierstaklega snúið sjer að starfsemi meðal hermanna. Hefir það fjelag og Jnisir fleiri myndað samtök, sem kölluð oru „vasa-testamentis sarntök11; er œtlunarvei k þeirra að útbreiða Nýjatestamenti, sem bera raegi i vestisvasa, meðal hermanna, og fá þá til að lesa í þeim daglega. Fiaman við þessi testamenti eru prentuð orð oftir Róborts hershöfðingja, sem var hermálaráðherra á Englandi í 8umar sem leið, en er nú njlega dáinn. Þau hljóða svo : „Jog bið yður um að treysta Guði. Hann fflun vaka yfir yður og styrkja yður. Þjer finuið leiðsögn í þessari bók þegar þjer eruð heilbrigðir, huggun í veikindum, og þrótt i erfiðleikum“. Einn hermannalæknirinn hefir hvatt fjo- lagsskapinn ti) í blöðunum að sjá um að sjúkrahÚ8Ín fengju Njjatestamenti. Hann kvað það reynslu sína að hermennirnir vœru líklogastir til að hljóta blessun af bibliulestri þegar þeir væru að hressast aftur í sjúkrahúsunum. I. Lciðtognr enskra kristniboðsfjclaga áttu fund með sjer í Lundúnum i nóv. sl., til að ræða um kristniboðshorfur oe ófrið- inn. Þeir sendu blöðunum svohljóðandi groin oftir fundinn: Hvað má læra af sögu liðinnar a 1 d a r ? Það er alkunnugt að kristniboðslireyfing nútímans hófst þegar útlitið i Norðurálf-

x

Nýtt og gamalt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.