Vera - 01.02.1986, Side 20

Vera - 01.02.1986, Side 20
 ,X0-a .-x,: Getur 'réyhsfö^omið í'sfeÖ Hefðbundins náms? Fyrir Erlu vVaftýsdöttur:e.r það.engin spurning, enda.ér hún í hópi, "^eirfa-'kyénhli'sern í vor og sumar tóku þátt í að sýna það .r.vé^. og:gjör.5ámfega urhturna verkmenntunarkerfinu. í ' sex.ánýafýSrla, ein. af. mörg.úm á verksmiðjugólfinii sem í ■ 'sameihirfgu.uhhu viö frágan'g prentgripá. En Erla var að- , stoðarmaður m'eð miklu lakára kaup og kjör en bókbind- ".arinn' við hljð 'hennar.' í dag er hún orðin bókbindari með .' sveinsbréf uppá vasánn, sem sannar kunnáttu hennar. En gleði hennar og stolt er ekki laust við sársauka þegar hún segir Veru frá reynslu sinni, því að enda þótt verkalýðsfé- lagið og menntunaryfirvöld viðurkenni kunnáttu hennar og réttindi er andstaðan mikil og baráttan rétt að byrja. Erla Valtýsdóttir er 29 ára og býr meö manni sínum Tryggva Þór og dótturinni Elísabetu, sem er tíu ára. Hjónin eru bæöi í Fé- lagi bókagerðarmanna, en í því félagi eru bæöi lærðir og óiön- lærðir starfsmenn sem vinna í bókagerðarfyrirtækjum. Sam- kvæmt heföbundnum leiðum tekur iönnámiö 3 til 4 ár áöur en farið er í sveinspróf. Innan Félags bókagerðarmanna höföu veriö töluveröar deilur um menntunarleiðir fyrir aö- stoöarfólk, sem haföi áhuga á að öðlast iðnréttindi og var m.a. hart barist gegn konum sem vildu notfæra sér hina svo kölluðu ,,10ára reglu“, en hún gefur takmörkuö iönréttindi meö svo kölluðu ráöherrabréfi. Uppúr þessum umræöum og deilum í félaginu var samþykkt tillaga um glænýja leiö, sem fól í sér aö haldin voru tvö rétt- indanámskeið fyrir aðstoðar- fólk í setningu og bókbandi sem unnið haföi í sex ár eöa lengur. Námskeiðin voru 300 til 400 tímar og enduðu meö hefðbundnu sveinsprófi. Eftir aö Menntamálaráöuneytiö haföi samþykkt voru nám- skeiöin auglýst og voru 25 kon- ur reiðubúnar aö taka þátt í þeim. Erla var ein þeirra. Var erfitt að taka ákvörðun um að sækja um? ,,Nei. Það var engin spurn- ing þegar tækifæriö gafst. Ég haföi lengi hugsað um aö fara í nám. Ég kláraði bara skyldu- 20 J

x

Vera

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.