Vera - 01.12.1997, Síða 26

Vera - 01.12.1997, Síða 26
SALIN VAKNAR EFTIR KATE CHOPIN Þegar bókin Sálin vaknar kom út í Bandaríkjunum árið 1899 fékk hún mjög blendnar viðtökur enda var efniviður sögunnar eldfimur, staða og reynsla kvenna í hinu formfasta samfélagi nítjándu aldar. Söguhetjan, Edna, uppgötvar að tilvistin hefur upp á fleira að bjóða en hefðbundið hjónaband og barnauppeldi. Hún leitar útrásar fyrir tjáningaþörf sína og tilfinningar og hirðir lítt um þær skorður sem henni eru settar sem eiginkonu og móður. Nú telst Sálin vaknar til sígildra verka bandarískra bókmennta og hefur verið þýdd á fjölda tungumála. Jón Karl Helgason þýddi og ritaði eftirmála yr' BJARTUR Bræðraborgarstíg 9 sími 562 18 26

x

Vera

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.