Vera - 01.12.1997, Qupperneq 29

Vera - 01.12.1997, Qupperneq 29
var ein af þeim konum sem studdu tillögu á nýaf- stöðnum landsfundi um að Kvennalistinn ætti að fara í viðræður við aðra flokka. Hún bendir á góð- an árangur Reykjavíkurlistans í jafnréttismálum og segir sjálfsagt að kanna hvort hægt sé að ná sama ár- angri á landsvísu. „Við eigum að taka þátt í öllu sem getur bætt stöðu kvenna. Ég vil alls ekki gera lítið úr starfi Kvennalistans, enda er það ekkert smávegis sem hann hefur afrekað. Kvennalistinn hefur haft nteiri áhrif á umræðuna síðustu fimmtán árin en nokkur annar flokkur, að mínu mati. En það er samt svo margt óunnið og það þarf að finna nýjar leiðir til þess að koma okkar málefnum á framfæri.“ Hvað finnst þér um þau rök sem oft beyrast að Kvennalistinn sé hvorki til hœgri eða vinstri og geti því ekki tekið þátt í svona samstarfi? „Mér finnst hugtökin hægri og vinstri vera svolít- ið þreytt, en í mínum huga eiga feminismi og jafn- rétti ckki samleið nteð íhaldi. Við viljurn breytingar og framþróun. Ef aðrir stjórnmálaflokkar eru til- búnir í þá vinnu með Kvennalistanum, þá er það hið besta mál. Mér finnst við líka þurfa að huga að öðr- um leiðum og þá held ég ntikið upp á hugmyndirn- ar um jafnréttisfræðslu og jafnréttisstofnun. En allar góðar hugmyndir þurfa að finna sér farveg og því miður tengist þetta allt inní stjórnkerfið. I>ess vegna verðum við að kornast þar að.“ GREINTLEGA DENBY Laugavegi • Suðurveri FASHION FORMULAS l'A S II > O N \: 0 R M U LA 1 ir- . h' - yl/i/i/v "/ (i J1.ISHINC I^LÓSS Reykjavík Hár-Class Möggurnar í Mjódd Galtará Hársetriö Aþena Hár ímynd Hamrastúdió Klipphúsiö Hgs. Hrafnhildar Hársport Ármúla Feima í Hár Saman Papilla Gullsól Sparta Hár hornið Effect Manda Greiöan Hárgreiöslustofan Mín Hársport Hraunbæ Hafnarfjöröur Hár-stíll Hártískan Cleópatra Akranes Hárhús Kötlu Vestmannaeyjar Strípan Selfoss Centrum Húsavík Hgs. Hillu og Ellu Akureyri Hártiskan Neskaupstaður Hgs. Marfu Eskifjörður Toppurinn Egilsstaðir Hárhöllin Djúpivogur Anis Kópavogur Háriö Hárkó Hárný Bistý Gullsól Bildudalur Hgs. Ingu Lilju Keflavik Capello Hár-inn Nýja Klippótekiö Edilon Dalvík Jódý víra 29

x

Vera

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.