Vera - 01.10.1999, Blaðsíða 2

Vera - 01.10.1999, Blaðsíða 2
ÞAÐ ER AUÐVELT AÐ TENGJA ÞÆGINDI í BÍL VIÐ HLUTI EINS OG LEÐURÁKLÆÐl OG DÝRA VIÐARKLÆÐNINGU. EN ÞEGAR TEKINN ER MEÐ í REIKNINGINN ALLUR SÁ TÍMI SEM FLESTIR EYÐA SITJANDI í BÍLNUM SÍNUM, ÞÁ VITUM VIÐ AÐ ÞAÐ ER MUN MEIRA EN YTRA ÚTLIT SEM SKAPAR HIN RAUNVERULEGU ÞÆGINDI. VELLÍÐAN ER LÍKAMLEG UPPLIFUN. ÞESS VEGNA ER MANNSLÍKAMINN AÐALATRIÐIÐ ÞEGAR HANNA Á BÍL. VIÐ HJÁ NISSAN KÖLLUM ÞETTA VIÐHORF ÞÆGINDI í RAUN. ÞÆGINDI í RAUN TRYGGIR AÐ STÝRISSTÖNGIN, FÓTSTIGIN OG SÆTIÐ SÉU STAÐSETT Á ÞANN HÁTT AÐ HRYGGURINN SÉ í HÁRRÉTTRI STÖÐU. ÞETTA RÆÐUR ÚRSLITUM UM LÍÐAN ÞÍNA OG VIÐ EINSKORÐUM OKKUR EKKI VIÐ BÍLSTJÓRASÆTIÐ. TÖKUM NÝJU PRIMERUNA SEM DÆMI. HÚN ER BÚIN STÓRSNJÖLLU MIÐSTÖÐVARKERFI, SEM FRAM KALLAR ÁKJÓSANLEGAN LOFTHITA ÁN ÞESS AÐ ÞÚ ÞURFIR SVO MIKIÐ SEM AÐ SNERTA EINN TAKKA. EN ÞAÐ ER EKKI ALLT. LOFTIÐ SEM KEMUR INN í BÍLINN FER FYRST í GEGNUM TVÆR SÍUR SEM JAFNA ÚT SAMSETNINGU ÞESS. TIL AÐ ÞÚ , I MEGIR NJÓTA FERSKLEIKA OG VELLÍÐUNAR, HVAÐ SEM Á GENGUR ÚTI FYRIR. VIÐ LEGGJUM MIKLA ÁHERSLU Á AÐ BÆTA FRAMMISTÖÐU BÍLANNA SEM VIÐ FRAMLEIÐUM. EN VIÐ LEGGJUM ENN MEIRA UPP ÚR ÞVÍ AÐ HLÚA AÐ AÐALATRIÐINU, ÞÉR. NÝ NISSAN PRIMERA. FULLKOMNAR FRAMMISTÖÐU ÞÍNA.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.