Vera - 01.10.1999, Blaðsíða 4

Vera - 01.10.1999, Blaðsíða 4
£E N I S¥E I R L I T 6 Klám og vændi Undanfarið hafa augu almennings verið að opnast fyrir því að hin alþjóðlega klámvæðing hefur fest rætur hér á landi. VERA boðaði til hringborðsum- ræðu um efnið, rætt er við tvær íslenskar nektardansmeyjar um harðnandi veröld íslenskra nektardansstaða og sagt frá hinum alþjóðlega klám- og vændisiðnaði. 18 Ingunn Sighvatsdóttir Hún segist hafa gaman af að ögra sjálfri sér og takast á við erfiða hluti. Nú er hún umboðs- og aðstoðarkona hinna frægu, frönsku systra sem mynda Labéque dúóið og hafa umboðsskrifstofur í sjö löndum. 24 Islenska konan í blíðu og stríðu Kristín Aðalsteinsdóttir, lektor við Háskólann á Akureyri, veltir fyrir sér sér- kennum hinnar íslensku konu og bendir m.a. á mikilvægi sterkrar sjálfsmynd- ar, traustra vinatengsla og virkni í samfélaginu til þess að efla heilbrigði okk- ar og þroska. 30 Auður Guðjónsdóttir og Hrafnhildur Fyrir nokkrum árum fór Hrafnhildur Thoroddsen í aðgerð hjá kínverskum lækni með þeim árangri að máttur hefur færst í fætur hennar. Þær fréttir hefur móðir hennar, Auður Guðjónsdóttir, reynt að koma á framfæri við hið vestræna læknasamfélag með litlum árangri. Hún ákvað því að fara pólitísku leiðina og nú hefur WHO stofnað nefnd fyrir hennar tilstilli sem á að safna saman þekkingu um lækningu á fólki með mænuskaða. 36 Janet Reno Hún er dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, hefur verið það frá því Bill Clinton tók við völdum árið 1993 og er fyrsta konan til að gegna því embætti. Linda H. Blöndal stjórnmálafræðingur segir okkur frá þessari röggsömu konu. 42 Margrét Ásbjarnardóttir Steinunn Eyjólfsdóttir hitti merkilega alþýðulistakonu á Patreksfirði og ræddi við hana um lífið og tilveruna. „Myndlistin er mín leið," segir Margrét. „Ég losna úr fjötrum hversdagslífsins, sjúkdóma og erfiðleika. Ég er frjáls sem fuglinn. Frjáls." 46 Tíðablæðingar Rætt við Hildi Harðardóttur kvensjúkdómalækni um tíðaverki og fleira sem viðkemur blæðingum kvenna og sagt frá Álfabikarnum sem hentar vel fyrir konur á ferð og flugi. 50 Vistvænt heimilishald Nýlega tóku sex fjölskyldur að sér að vera fulltrúar íslands í alþjóðlega um- hverfisverkefninu Global Action Plan for the Earth. Ragnhildur Helgadóttir og fjölskylda hennar er ein af þeim og hún segir frá fyrstu skrefunum. 56 Ungar konur á ráðstefnunni Konur og lýðræði Bríet, félag ungra femínista, fékk að senda fulltrúa á ráðstefnuna Konur og lýðræði. Tinna Arnardóttir fór á ráðstefnuna fyrir þeirra hönd og segir frá upplifun sinni. 22 Dagbók femínista 41 Skyndimynd 28 Bíó 52 38 Tónlist Matur og næring tímarit um konur og kvenfrelsi j Hlaðvarpanutn, Vesturgötu 3 j 101 Reykjavík ( Simi: 552 2188 og 552 6310 fax: 552 7560 , vera@centrurn.is www.centrum.is/ver3 5/99-18. árg- útgefandi Samtök um kvennalisW ritnefnd Auður Aðalsteinsdóttir, Agla Sigriður Björnsd6ttl' Brynhildur Heiðar- o9 j Ómarsdóttir, Heiða Jóhannsdóttir, Kristín Heiða Kristinsdótt1' ^ Jóna Fanney Friðriksdótt'' Ragnhildur Helgadóttir, t Sigurbjörg Ásgeirsdóttir i Vala S. Valdimarsdóttif v tstýra og ábyrgðark® Elísabet Þorgeirsdóttir skrifstofustýra Vala S. Valdimarsdótt'f i Ijósmyndir Sóla litgreiningar Næst... utlit og umbrot Katla auglýsingar Áslaug Nielsen slmi: 533 1850 fax: 533 1855 filmur, prentun og bókband Grafík plastpökkun Vinnuheimilið Bjarkará5 J ©VERA ISSN 1021'879’ 1 ath. Greinar í Veru e< birtar á ábyrgð höfút1 og eru ekki endile93 stefna útgefenda 4 • VERA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.