Vera - 01.10.2001, Qupperneq 8

Vera - 01.10.2001, Qupperneq 8
Elín Helena myndir: Gréta Ragnheiður Helga í sumar voru Ólympíuleikarnir í stærðfræöi haldnir í 42. sinn og í þetta skipti í George Mason University íVirginíu í Bandaríkjunum. Um 80 lönd víðs vegar að úr heiminum sendu fulltrúa sína á leikana. Ragnheiður Helga Haraldsdóttir er ein af þeim sem kepptu fyrir hönd íslands á leikunum. Hún stundar nám við Menntaskólann í Reykjavík. Helstu áhuga- mál hennareru stærðfræði, tónlist, lestur góðra bóka og fþróttir. Hún æfði handbolta í mörg ár og lærði einnig á píanó. í vetur gafst nemendum á framhaldsskóla- stigi um allt land kostur á að taka þátt í undankeppni sem haldin var til að velja í íslenska ólympíuliðið í stærðfræði. Keppt var í tveimur erfiðleikastigum og þeir tuttugu efstu í hvoru stigi tóku þátt í lokakeppni í mars, þrettán efstu úr þeirri keppni tóku svo þátt í norrænu stærðfræðikeppninni hér heima. Að lokum var tekið mið af þeirri keppni og loka- keppninni til að velja í íslenska liðið. Ragnheiður Helga er eina stelpan í liðinu í ár en segir að mikið fleiri stelpur hafi tekið þátt í undankeppninni í ár en á fyrri árum. í sumar tók svo við fjögurra vikna undir- þúningstímabil hjá liðinu. „Við æfðum frá níu á morgnana til fimm á daginn. Við fengum styrk frá Reykjavíkurborg í gegnum Hitt húsið þar sem við gátum ekkert stundað vinnu þes- sar vikur. Keppnistímabilið úti var svo tvær vikur," segir Ragnheiður Helga. Ólympíuleik- arnir í stærðfræði voru haldnir í Bandaríkj- unum í ár en í fyrra voru þeir í Suður Kóreu og verða haldnir í Skotlandi á næsta ári. Kepp- endurnir eru á aldrinum 16-20 ára og mega ekki vera byrjaðir í háskóla. Þann 4. júlf var haldin mikil opnunarhátíð þar sem keppend- unum var meðal annars boðið upp á flugelda- sýningu og siglingu eftir Potomac ánni. Kínverjar og Bandarfkjamenn voru hlutskarp- astir á leikunum. „Það var mjög gaman að koma þarna og kynnast fólki hvaðanæva að úr heiminum. Dæmin sem við glímdum við voru mjög erfið en aðalatriðið er auðvitað að taka þátt. Mér hefur alltaf gengið vel í stærðfræði og fundist hún skemmtileg. Að loknu stúdents- prófi í vor ætla ég í einhverja tegund stærð- fræði f Háskólanum og halda síðan áfram erlendis," segir Ragnheiður Helga og brosir. Það er greinilegt að hér er á ferðinni ung kona sem á framtíðina fyrir sér á sviði stærðfræðinnar. 8
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Vera

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.