Vera - 01.10.2001, Blaðsíða 14

Vera - 01.10.2001, Blaðsíða 14
Bára Magnúsdóttir KARLVERAIM A móti öllu sem treður á manneskjunni Anarkismi er hugmyndafræði sem gerir ráð fyrir því að fólk almennt geti skipu- lagt eigið samfélag án yfirvalds. Að ein- staklingar innan samfélagsins geti axlað jafna ábyrgð eftir því sem á við hvert og eitt okkar og við þannig unnið saman að bættu mannlífi. Anarkismi er á móti kapitalisma og rasisma; öllu sem treður á manneskjunni. Munurinn á anarkisma og frjálshyggju er helst sá að frjáls- hyggjumenn vilja frelsi án ábyrgðar. Anarkistar vilja jöfnuð. Til eru laumu- kapitalistar sem þykjast vera anarkistar, þau vilja græða peninga án tillits til afleiðinganna og kalla sig anarko- kapitalista. Anarkistar vilja treysta fólki til að taka ábyrgð. hráleika, Ijótleika í tónlist og klæðaburði - sem er hryllingur fyrir 'venjulegt' fólk. Sem hjúkrunar- fræðingur er ég í snertingu við fólk, lífið í sinni hráustu mynd, fólk sem er að ganga í gegnum erfiða hluti og stundum fólk sem er að deyja og veit af því. Sigurður Harðarson heldur úti tveimur heimasíðum á Netinu og er í tveimur hljómsveitum, Forgarði Helvítis, sem hefur verið starfrækt í tíu ár og pönkrokk hljómsveitinni Dys sem er nýstofnuð. Hann skrif- ar dagbók á sinni persónu- legu heimasíðu og þar hrósaði hann Veru nýlega sem 'eina tímaritinu sem hefur eitthvað að segja'. Anarkisti í vinnu hjá ríkinu Af því að ég lifi undir kapitalisma þá verð ég að mæta í vinnu til að fram- fleyta mér, og þetta er eina leiðin sem ég gat verið sáttur við lífið og tilveru- na, að starfa í heilbrigðisgeiranum. Pönkarareru á móti þeirri glansmynd sem manneskjum er potað í, þess- vegna hafa pönkarar oft velt sér upp úr Feministi, svo langt sem þad nær fyrir karlmann Ég hef ekki lesið sérstaklega um femin- isma en hinsvegar mikið af skrifum pönkara, og í pönkinu eru konur sterkar Ifka. Ég er búinn að vera að hlusta á anarkistapönk síðan ég var 12 ára, það er í 22 ár. Hljómsveitin Crass var skipuð körlum og konum og var með sterkan feminismaáróður á plötunni 'Penis Envy'. Allt um hvernig karlarættu ekki að níðast á konum, ættu að bera virðin- gu fyrir þeim eins og öðru fólki. Svo lærði ég heilmikið með þvf að umgan- gast konur í hjúkrunarfræðináminu. Það eru ekkert allar konur eins, og þar af leiðandi ekkert hægt að segja að maður ‘skilji konur'.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.