Vera - 01.10.2001, Blaðsíða 44

Vera - 01.10.2001, Blaðsíða 44
Arndís Guðmundsdóttir Kvennabarátta í kringum aldamótin 1900 Um orðræður og völd I meistaraprófsritgerð minni í mannfræði og kynjafræðum við Hóskóla Islands fró órinu 1999 fjalla ég um baróttu Bríetar Bjarnhéðinsdóttur (1856-1940) og Ingibjargar H. Bjarnason (1868-1941) fyrir bættri stöðu kvenna í íslensku samfélagi um og eftir aldamótin 1900 og hvernig þær rufu þó þögn sem um- lukið hafði konur fram að þeim tíma. Eg greini fró því ó hvaða vettvangi þær létu til sín taka og hve langt þær komust í bar- óttumólum sínum. Kenningu Michels Foucaults um skipan orðræðunnar er beitt til þess að varpa Ijósi ó hvernig þaggað hefur verið niður í konum. Eg sýni fram ó það hvernig Bríet og Ingibjörg sköpuðu andóf sem leiddi til nýrrar orðræðu og endurskilgreiningar ó stöðu kvenna sem virkra þótttakenda í samfélaginu. Einnig varpa ég Ijósi ó hvernig þær fengu því óorkað að ríkjandi valdahlutföll í samfélaginu tóku að breytast og hve stóran þótt Bríet og Ingibjörg óttu í því að smóm saman fór rödd kvenna að heyrast betur (valdbeiting - mótstaða - ný orðræða - ný valdahlutföll). Eg færi rök fyrir því að í íslensku samfélagi um aldamótin hafi skapast tækifæri fyrir konur til þess að brjótast inn í ríkjandi orðræðu. Fjallað er um kvennafræðile- ga ævisöguritun og hugmyndir Hélén Cixous um „kvenleg skrif", écriture féminine, texta og tungumól. Lífshlaup Bríetar og Ingibjargar er sett í samhengi við ríkjandi hugmyndafræði, íslen- skt samfélag og kvennabaróttu ó þessum tíma og síðan greint út fró femínísku sjónarhorni. 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.