Vera - 01.10.2001, Qupperneq 71

Vera - 01.10.2001, Qupperneq 71
Bókmenntir Bára Magnúsdóttir Kvennaslóðir Kvennasögusafn íslands Kvennaslóðir - rit til heiðurs Sigríði Th. Erlendsdóttur sagn- fræðingi, er rúmlega 500 blaðsíðna greinasafn eftir 40 konur gefið út af Kvennasögusafni fslands. Spanna greinarnar tíma- bilið frá miðöldum til vorra daga. Fjölmargar spennandi greinar eru í bókinni, t.d. skrifar Anna Agnarsdóttir um Guð- rúnu Einarsdóttur sem vartrúlofuð lörundi hundadagakon- ungi. Bára Baldursdóttir skrifar um ástandskonur. Lára Magn- úsardóttir skrifar bráðskemmti- lega grein um merkingu Láru- nafnsins. Grein Margrétar Guð- mundsdóttir, 'Ræstingarkonan í ráðhúsinu við Tjörnina', fjallar um Elku Björnsdóttur. Sigrún Pálsdóttir skrifar um hvernig hún nálgaðist sögu 'Þóru biskups’. Bók fyrir þær sem hafa áhuga á fjölbreytileika. Þræðir spunnir Vilborgu Daghjartsdóttur Háskólaútgáfan Hér skrifa kanónur í íslenskri bókmenntasögu: doktorar, rithöf- undar og skáld. Þær skrifa sjö rit- gerðir á sjötfu blaðsíðum til heiðurs Vilborgu Dagbjartsdóttur sjötugri. Svava lakobsdóttir er hér enn á slóðum goðsagna. Grein Svövu er tyrfin fyrir þær sem ekki þekkja forsendurnar, þ.e. Rígsþulu, Völuspá, Grímnis- mál og Gylfaginningu. Álfrún Gunnlaugsdóttir fjallar um feg- urð á tímum endurreisnarinnar og rekur listasöguna. Helga Kress skrifar um skáldkonuna Guðrúnu Þórðardóttur frá Valshamri. Ingibjörg Haraldsdóttir skrifar um skáldkonurnar Önnu Akhmatova og Marínu Tsveta- jeva, líf þeirra, Ijóð og vinskap. Að auki skrifar lngibjörg þrjár hækurtil Vilborgar. Silja Aðalsteinsdóttir skrifar um ljóða- bækur Vilborgar auk þess sem hún bregður upp svipmyndum frá bernsku hennar. Dagný Kristjánsdóttir skrifar um Emil í Kattholti, en Vilborg þýddi sögurnar um hann. Steinunn Sig- urðardóttir fjallar um Vilborgu á persónulegum nótum og greinir frá því hvernig hún hafi verið fyrirmynd sín. ÞræÖir » p u n n i r Vilborgu Dagbjirlsdóltur Vilt þú launahækkun? Ef svarið er já, gerðu þá samning um frjálsan lífeyrissparnað. Það er skilyrðið fyrir því að vinnuveitandi greiði 1% á móti þínum sparnaði og frá 1.1.2002 hækkar það framlag í 2%. Auk þess greiðir ríkið 10% á móti þínum sparnaði. Þér er þannig tryggð 60% af þínum sparnaði í bónus! Hjá hverjum á að spara? Samkvæmt nýútkominni skýrslu Fjármálaeftirlitsins er Lífeyrissjóðurinn Hlíf með hæstu raunávöxtun allra þeirra aðila, sem taka við séreignarsparnaði, eða 11,9% að meðaltali s.l. 5 ár. 10 ára meðaltal okkar er 9,8%. Hafðu því samband við okkur. Lífeyrissjóðurinn Hlíf, Borgartúni 18, R. s. 562-9952, fax 562-9096, hlif@hlif.is 71
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Vera

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.