Vera - 01.08.2004, Blaðsíða 48

Vera - 01.08.2004, Blaðsíða 48
ALÞINGISVAKT / Martha Árnadóttir »Alþingisvaktin mun að þessu sinni rifja upp nokkur þingmál frá síðasta vori. Eins og flestum er í fersku minni þá gleypti fjölmiðlafrumvarpið þingið með haus og hala og öll önnur þingmál hurfu í skuggann. Við bætum úr þessu núna og skoðum „litlu" málin en kíkjum reyndar aðeins á fjölmiðlana líka. Athyglisverð þingmál og fyrirspurnir STYRKIR TIL ATHAFNAKVENNA Drífa Hjartardóttir (Sj) beindi fyrirspurn til félagsmálaráðherra um styrki til atvinnumála kvenna. Drífa spurði m.a. um markmið, fjárhæðir og skiptingu milli höfuðborgarsvæðis og landsbyggðar. í svari ráðherra kom fram að markmið styrkveitinga er að auka fjölbreytni í atvinnulífi, viðhalda byggð um landið, efla at- vinnutækifæri á landsbyggðinni, auðvelda aðgang kvenna að fjármagni og draga úr atvinnuleysi meðal kvenna. Frá árinu 1999 hefur tæplega 100 milljónum verið úthlutað á þennan hátt og hefur um 75% fjárins runnið til athafnakvenna á landsbyggðinni og um 25% á höfuðborgarsvæðinu. Styrkirnir eru auglýstir í fjölmiðlum í janúar eða febrúar ár hvert og sótt er um þá á vefsíðu Vinnumálastofnunar www.vinnumalastofnun.is. KONUR í FANGELSUM Guðrún Ögmundsdóttir (Sf) spurðist fyrir um fjölda kvenna sem hlotið hafa fangelsisdóm á sl. 20 árum. í svari dóms- málaráðherra kom fram að á árunum 1986 til 2003 voru 352 konur dæmdar til óskilorðsbundinnar fangelsisvistar. Að meðaltali eru um 20 konur á hverju ári að afplána fangavist. Þess má geta að um helmingur þeirra sem hljóta fangels- isdóma eru á aldrinum 21 til 30 ára. ( annars athyglisverðu svari dómsmálaráðherra voru afbrotin ekki sundurgreind eftir kynjum. Dvalarleyfi á grundvelli hjúskapar Bryndís Hlöðversdóttir (Sf) lagði fyrirspurn fyrir dómsmálaráðherra um hversu margir einstaklingar á aldrinum 18 -24 ára hafa fengið dvalarleyfi hérlendis á grundvelli hjúskapar sl. 10 ár. í svari ráðherra kom fram að frá árinu 2000 hefðu rúmlega 700 einstaklingar fengið dvalarleyfi á íslandi á grundvelli hjúskapar. Tölur frá árunum fyrir 2000 eru ekki aðgengilegar. 48 / 4. tbl. / 2003 / vera
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.