Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.08.1987, Blaðsíða 12

Ljósmæðrablaðið - 01.08.1987, Blaðsíða 12
12 LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ (Þýdd grein úr Tidsskrift for Jordmödre nr. 9, september 1986, 96. árgangi.) Bólusetning með sæfðu vatni eftir Ditte Trolle, Lone Hvidman og Inger Guldholt Haustið 1981 birtist grein í Vikuriti íyrir lækna (Ugeskrift for Læger) sem lýsti því hvemig náðst hefði góður árangur í meðferð nýrnaverkja með vatnsbólusetningu (steriltvandspapler). Hér var augljóslega á ferðinni einföld aðferð sem ekki hafði í för með sér aukaverkanir. Og þar sem einmitt aukaverkanirnar af flestum algeng- um aðferðum við að stillla verki gera þær ónothæfar við fæðingarhjálp var freistandi að kanna hvort vatnsbólusetning gerði gagn. Fyrsta til- raunin var gerð snemma morguns á frumbyrju sem hafði sárar þrautir í spjaldhryggnum. Hún kveinkaði sér mjög við bólusetninguna, en strax að henni lokinni tjáði hún að þrautirnar í spjaldhryggnum væru horfnar. Þetta varð hvatinn að frumkönnun sem náði til um 20 kvenna. Niðurstaðan var jákvæð og smátt og smátt varð okkur ljóst við hvers konar ástand og hvernig best var að beita bólusetningunni. Rannsóknin Á grunvelli þessa rannsökuðum við með skipulegum hætti og með aðstoð ljósmæðranna á deild Y við Bæjarsjúkrahúsið í Árósum (Arhus Kommunalhospital) áhrifin og afleiðingarnar af bólusetningu með sæfðu vatni (steriltvandspapler) á þrautir í spjaldhrygg kvenna við fæðingu. Rannsóknin náði til 87 frumbyrja. Helmingur þeirra valinn eftir hlutkesti var bólusettur með sæfðu vatni en hinn helmingurinn fékk hefðbundna meðferð eftir reglum deildarinnar. Þegar athugun sýndi að legopsopnunin (orificium) var um það bil 4 cm voru kon- urnar beðnar að lýsa því hvar þær fyndu til, hvort það væri í spjald- hryggnum eða kviðnum eða þá á báðum stöðum, og einnig sárindum verkjanna með tölum frá 0 til 10. Strax að fengnum svörum við þessum spumingum voru konur í rannsóknarhópnum sprautaðar með sæfðu vatni í húðina yfir spjald- hryggnum. Klukkustund síðar vora konur í báðum hópunum látnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.