Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.08.1987, Blaðsíða 11

Ljósmæðrablaðið - 01.08.1987, Blaðsíða 11
LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ 11 ing“) en hún talar líka um ofnotkun vímuefna og reykinga og tengir slíkt getnaði og meðgöngu. Að síðustu langar mig að minnast á þá áherslu sem allar eða vel flestar ljósmæður lögðu á hlutverk okkar í rannsóknarstörfum. Er mér minnistæðust sister Salariya í Dundee sem var virkilega uppnumin af áhuga á málefninu og vill helst virkja allar ljósmæður til þess að taka þátt í einhverslags rannsóknum. Hún taldi, eins og fleiri sem um þessi mál fjölluðu, að með því að styðja og hvetja stallsystur okkar til rann- sókna og athugana á og innan starfsvettvangs okkar styddum við jafn- framt við bakið á stéttinni sem sjálfstæðri og því meira sem við rann- sökuðum innan okkar sviðs því trúverðugri yrðum við sem fagfólk. Hér hefur verið stiklað á stóru og alls ekki komið inn á allt sem fyrir augu og eyru bar. Mannni áskotnuðust hinir og þessir praktískir punkt- ar. Ég get ekki stillt mig um að geta þess hér að ein ljósmóðirin á Q.M. notar nálarstungur sem deyfmgu í fæðingu og felur það reynast mjög vel. Segir það hafa svipaða verkun og pethidin án nokkurra aukaverkana og konan verður náttúrulega ekkert sljó. Hún kvaðst stinga einni nál í eymasnepil og annarri framan á sköflunginn. Það væri nú gaman að geta prófað þetta. Að sjálfsögðu gerðum við okkur ýmislegt til gamans og eyddum m.a. skemmtilegri stund hjá ræðismanni íslands í Skotlandi, sem reyndar er systir Sigurðar S. Magnússonar heitins. Hafi hún og maður hennar kæra þökk fyrir móttökurnar. Að endingu vona ég að eitthvað af því sem við urðum áskynja í þessu ferðalagi skili sér í starfi okkar. Reykjavík 4/7 1987 Ragnhildur Rós Indriðadóttir Skammstafanir: Queen Mother‘s = Q.M. Royal Matemity Hospital=R.M.H. Ninewells Hospital=N.H.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.