Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.08.1987, Blaðsíða 13

Ljósmæðrablaðið - 01.08.1987, Blaðsíða 13
LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ 13 svara sömu spurningum um stað og sárindi verkjanna auk þess sem ástand kvennanna var athugað (exploreret). Sú ljósmóðir sem annaðist viðkomandi konu sá að öllu leyti um þennan þátt rannsóknarinnar. Niðurstöður sýndu að flestar kvennanna höfðu gagn af bólusetning- unni, hún dró bæði úr verkjum í spjaldhrygg og „hríðarverkjum í heild“. Mun minna pethidin var notað hjá rannsóknarhópnum en samanburðarhópnum. Þrátt fyrir að konumar findu til vemlegra óþæginda við bólusetninguna óskuðu flestar eftir að verða bólusettar aftur við hugsanlega fæðingu síðar. Við gátum ekki greint neinar aukaverkanir, hvorki hjá mæðmm, bömum eða á fæðinguna sjálfa. ítarlega lýsingu á rannsókninni er að finna í Ugeskrift for Læger 1986; 20: bls. 1200-1202. Aðferðin Að sjálfsögðu á ekki að bólusetja allar konur sjálfkrafa með sæfðu vatni þega legopsopnunin er 4 cm eins og gert var í tilrauninni. Bólu- setningunni skal fyrst og fremst beita á konur sem hafa þunga hríðar- verki og þá einkum í spjaldhryggnum. Konan sjálf er beðin að segja til um hvar verkimir em sárastir, oftast er það svæðið kringum ,,spékoppana“ og þar niður af. Svæðið er þvegið með spritti og sæfðu vatni (sterilt vand) (ekki saltvatni!) er sprautað inn í húðina með grannri nál (þeirra sem notður er fyrir k-vítamín) á fjórum stöðum í verkjasvæðinu (sjá mynd). Sprauta skal í húðina (intrakutant) en ekki undir hana. Ekki er rúm fyrir mikið vam, aðeins um það bil 0,1 ml í hverja bólu. Litlar hvítar bólur myndast þar sem sprautað er líkt og eftir skordýrabit. Bólusetningin veldur sársauka og þess vegna bólusetjum við gjaman þegar hríð gengur yfir og meðan konan er með hláturgasgrímuna. Konan skal einnig búin undir það að bólusetningin valdi óþægindum og sviða, stundum svæsnum, en skammvinnum. Óþægindin ganga yfir á hálfri mínútu og ef vatnið verkar eins og til er ætlast hverfa verkimir í spjaldhryggnum samtímis. Bólusetningin heldur áhrifum sínum í um það bil einn til tvo tíma. Eftir það má endurtaka bólusetninguna, en okkur virðist að hún hafi þá minni áhrif. Það skiptir litlu hvar bólusett er ef þess er aðseins gætt að dreifa bólunum á það svæði þar sem konan segist hafa sárasta verki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.