Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.08.1987, Blaðsíða 7

Ljósmæðrablaðið - 01.08.1987, Blaðsíða 7
LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ 7 Námsferð nýútskrifaðra Ijósmæðra til Skotlands vorið 1987 í byrjun júní 1987 lögðu nýútskrifaðir ljósmæðranemar land undir fót og heimsóttu Skotland sér til ánægju og yndisauka en þó aðallega til þess að fræðast örlítið um hvemig þarlendir taka á móti bömum og sinna öðm því sem þar að lýtur. Okkur til fulltingis vom þrautreyndar ljósmæður flestar af fæðingardeild Lsp. en þó slæddist með ein af vökudeild og önnur af göngudeild sama spítala auk kennslustjórans okkar. Fararstjóm annaðist af mikilli röggsemi Kristín I. Tómasdótt- ir. Við stöndum í mikilli þakkarskuld við þá íslensku lækna Steingrím Björnsson sem starfar á Royal Matemity Hospital í Glasgow og Pál Ágústsson á Ninewells Hospital í Dundee en þeir hjálpuðu mjög við skipulagningu heimsóknanna. Auk þess sem þeir sýndu okkur sitthvað fyrir utan veggi spítalanna, sem sumir vom heldur nöturlegir. Við skoðuðum 3 sjúkrahús, Royal Matemity Hospital og Queen Mothers í Glasgow og Ninewells Hospital í Dundee. Allstaðar var tekið vel á móti okkur og í öllum tilfellum búin til prógröm þar sem ljósmæður sem stóðu fyrir hinum ýmsu deildum héldu fyrirlestra um starfsemi þeirra og síðan vom umræður og skoðanaskipti á eftir. Ég ætla að rekja hér á eftir í stuttu máli það sem helst vakti athygli mína og okkar en kem minna inn á það sem er eins og hjá okkur. Við þessar nýútskrifuðu höfðum talsverðan áhuga á að vita hvemig ljós- mæðranámið er byggt upp hjá Skotum og ætla ég að gera stutta grein fyrir því. Námið er samræmt og em skólar við flestöll stærri sjúkra- húsin. Það er tekið inn í þá á þriggja mánaða fresti. Námið tekur 18 mánuði og skiptist í 4 hluta sem allir em svipaðir að lengd. í fyrsta hlutanum er fjallað um eðlilega meðgöngu, fæðingu og sængurlegu og er fyrst 3ja vikna bóklegt námskeið en næstu 16 vikur skiptast jafht á mlli fæðingagangs, sængurkvennadeildar, og vinnu úti í hverfum (sjá síðar). Annar hlutinn fjallar um vandamál og sjúkdóma á meðgöngu auk vandamála hjá nýburanum og er byggður upp svipað og sá fyrsti þó unnið sé á öðmm deildum. Á þriðja hlutanum er farið mest í stjómun og fæðingarhjálp/fyrir- burafæðingar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.