Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.08.1987, Blaðsíða 16

Ljósmæðrablaðið - 01.08.1987, Blaðsíða 16
16 LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ Dóra Halldórsdóttir, Ijósmóöir og hjúkrunarfræðingur: ÁVARP flutt vlö setningu ráöstefnu um stööu Ijósmæöra 8. maí 1987 Kæru ljósmæður Fyrir hönd fræðslunefndar Ljósmæörafélags íslands býð ég ykkur velkomnar á þessa fyrstu ráöstefnu félagsins um stöðu ljósmæðra. Það er von mín að fleiri ráðstefnur um svipað efni komi í kjölfarið. Hér á eftir verður fjallað um stöðu ljósmæðra í dag í 6 erindum. En hver verður staða okkar árið 2000? Verður þörf fyrir ljósmæður? Eða geta aðrar heilbrigðisstéttir tekið að sér störf okkar og leyst þau jafn vel af hendi eða betur? Gerir samfélagið kröfur til ljósmæðra eða leita skjólstæðingar okkar til annarra? Viljum við ljósmæður auka menntun okkar og víkka starfssviðið eða göngum við lítfrá því að ekkert breytist og það sem við einu sinni lærðum sé alltaf það besta? Erum við tilbúnar til að mæta nýjum kröf- um s.s. kröfu foreldra um að taka virkann þátt í ákvörðunum í sam- bandi við fæðinguna og sængurleguna? Erum við tilbúnar að mæta aukinni kröfu um fræðslu til foreldra á meögöngu og eftir fæðingu eða treystum við því að einhverjir aðrir sjái um það? Erum við í stakk búnar til aö taka þátt í kynfræðslu fyrir börn og unglinga og fræðslu um getnaðarvamir? Emm við reiðubúnar til að taka virkan þátt í samstarfi heilbrigðis- stétta í samstarfshópum um Reyklaust ísland árið 2000 eða kemur það okkur ekki við? Getum við axlað þá ábyrgð sem samfélagið gerir til okkar eða viljum við að aðrir séu ábyrgir? Viljum við halda því sjálfstæöi sem við höfum í dag, eða emm við ekki sjálfstæð stétt? Viljum við vera stefnumótandi aðilar í ffamþróun í fæðingar- og ljós- mæðrafræðum eða látum við það bara ráðast hver ffamtíðin verður? Það sem ég hef sagt hér em allt spumingar sem við verðum að velta fyrir okkur og taka ábyrga afstöðu til. Það er okkar að marka
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.