Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.08.1987, Blaðsíða 28

Ljósmæðrablaðið - 01.08.1987, Blaðsíða 28
28 LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ Fundir á vegum B.S.R.B. um drög að samningsréttarlögum, verk- fallsrétt, lífeyrissjóðsmál o.fl. Guðrún B. Sigurbjörnsdóttir Fundir um kjaramál á vegum B.S.R.B. og einstakra aðildarfélaga B.S.R.B. Guðrún B. Sigurbjörnsdóttir Hjördís Karlsdóttir Vilborg Einarsdóttir Reikningar félagsins lagðir fram. Anna G. Ástþórsdóttir gjaldkeri kynnti reikninga félagsins. Gengið var til atkvæða og þeir samþykktir athugasemdalaust. Minningarsjóður ljósmæðra. Dýrfmna Sigurjónsd. gerði grein fyrir sjóðnum. Minningarsjóður Þuríðar Bárðardóttur. Kristín I. Tómasdóttir gerði grein fyrir honum — sjóðurinn er nú kominn inn á bók í Landsbanka íslands. Skýrslur landshlutadeilda. Vestfjarðadeild. Þar er ekki starfandi nein deild vegna fæðar ljósmæðra en Rósa Hallgrímsdóttir tók til máls. Sagði hún frá stöðu ljósmæðra á ísafirði — var gert starfsmat þar á sjúkrahúsinu nú nýverið og komu ljós- mæður mjög illa út úr því. Einning saknar hún fleiri námskeiða og ráðstefna á vegum L.M.F.I. — lýsti hún ánægju sinni yfir ráðstefn- unni þann 08.05.87. Skýrsla Norðurlandsdeildar flutt af Ásu Marinósdóttur. Starfsskýrsla Norðurlandsdeildar frá apríl 1986 til maí 1987 Aðalfundur deildarinnar var seinna á ferðinni en áætlað var og var haldinn þann 13 sept. 1986 á Húsavík, heimili Lilju Skarphéðinsdóttur Baughóli 21. 26 ljósmæður mættu á fundinn, m. a. komu þrjár frá Sauðárkróki og Vilborg frá Grímsey.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.