Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.08.1987, Blaðsíða 35

Ljósmæðrablaðið - 01.08.1987, Blaðsíða 35
LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ 35 Gjaldkeraskipti urðu þar sem gjaldkerinn hefur setið í 9 ár. Gjald- keri var kosin Kristín Viktorsd. Varagjaldkeri Anna Harðard. Nýkjörinn formaður Hildur Kristjánsd. fékk orðið — þakkaði fyrir auðsýnt traust og þakkaði fráfarandi formanni vel unnin störf. Fráfarandi formaður Guðrún B. Sigurbjörnsd. þakkaði fyrir sig og þakkaði fráfarandi gjaldkera Önnu G. Ástþórsd. vel unnin störf. Önnur mál Sigríður Jónsd. fékk orðið og bar upp eftirfarandi tillögu: Aðalfudnru L.M.F.Í. haldinn 09.05. 87 leggur til að stjórn félagsins og fræðslunefnd þess sendi félagsmönnum skrifleg fundarboð fyrir alla almenna félagsfiindi svo og fræðslufundi félagsins. Tillagan var borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða. Margar tillögur bárust og bar fundarstjóri þær upp fyrir hönd flutn- ingsmanna. Tillaga frá uppstillinganefnd eftirfarandi: Uppstillingarnefnd leggur til að fyrst nefnd ljósmóðir í hverri nefnd kalli nefndina saman til fyrsta fundar og stýri honum uns formaður hefur verið kjörinn. Breytingartillaga barst frá Dóru Halldórsd. svohljóðandi: Formaður og/eða stjórn L.M.F.Í. kalli saman hverja nefnd sér eða allar nefndir saman í upphafi veturs (starfsárs) og leggi drög að starfi nefndanna. Tillögurnar bornar undir atkvæði og var tillaga uppstillinganefndar felld en breytingartillaga Dóru Halldórsd. samþykkt samhljóða. Svohljóðandi tillaga barst frá Björgu Pálsd., Margréti Sæmundsd., Kristínu Rut Haraldsd. Aðalfundur Ljósmæðrafélags íslands samþykkir að formaður félagsins hafi ákveðna viðveru á skrifstofu þess á almennum skrif- stofutíma og verði það auglýst sérstaklega.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.