Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.08.1987, Blaðsíða 27

Ljósmæðrablaðið - 01.08.1987, Blaðsíða 27
LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ 27 miðanir fyrir fæðingahjálp og vitjanir eftir fæðingu, svo að í heild er þetta yfir 50% hækkun frá fyrri taxta og er þá miðað við laun heilsu- gæsluljósmæðra í janúar s.l. Kjaramálin hafa setið í fyrirrúmi þetta árið og hefur það örugglega ekki farið fram hjá neinum. A síðasta vori strönduðu samningar og fóru fyrir kjaradóm, sem tók óratíma. Leiðrétting á launum annarra ljósmæðra, en þeirra er starfa hjá ríkinu, hefur einnig tekið langan - tíma, ef allar hafa þá fengið leiðréttingu. Eftir áramótin gerðu síðan bæjarstarfsmannafélögin samning við Launanefnd sveitarfélaga um laun ljósmæðra innan þeirra vébanda og var þar tekin beint upp röðun ljósmæðra skv. kjaradómi á síðasta ári, þ.e.a.s. engar breytingar, nema á launatöflu. Ljósmæðrafélag Islands gerði síðan samning í aprfl og er nú komin upp sú staða, að ljósmæður á landsbyggðinni eru mun lægra launaðar en á Landspítalanum. En nánar verðu gert grein fyrir þeim samningum á eftir. Ljósmæður í Keflavík, Selfossi, Siglufirði, Sauðárkróki og Egils- stöðum eru nú beinir aðilar að Ljósmæðrafélagi Islands, og hafa því sinn eigin samningsrétt. 9 ljósmæður útskrifuðust frá Ljósmæðraskóla íslands s.l. vor. Ljó- smæðrafélag íslands býður þær hjartanlega velkomnar í okkar hóp. Ristjóri Ljósmæðrablaðsins, Sigurlaug Magnúsdóttir hefur nú ný- verið látið af störfum. Fyrir hönd Ljósmæðrafélags íslands vil ég þakka henni mjög gott starf. Ljósmæður, sem setið hafa fúndi og ráðstefnur f.h. félagsins á s.l. ári: Stjórnarfundir NJF í Stokkhólmi í maí s.l. Guðrún B. Sigurbjörnsdóttir Fulltrúar Ljósmæðrafélags íslands í nefnd á vegum heilbrigðisráðu- neytis um Ljósmæðraskóla íslands: Eva S. Einarsdóttir Guðrún B. Sigurbjörnsdóttir Aukaþing B.S.R.B. í nóvember. Guðrún B. Sigurbjörnsdóttir Vilborg Einarsdóttir Fundur Samtaka heilbrigðisstétta í desember. Dýrfinna Sigurjónsdóttir Freyja Antonsdóttir Soffía R. Valdimarsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.