Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.08.1987, Blaðsíða 36

Ljósmæðrablaðið - 01.08.1987, Blaðsíða 36
36 LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða. Tillaga kom frá ritstjórn eftirfarandi: Aðalfundur Ljósmæðrafélags íslands, haldinn að Grettisgötu 89, Reykjavík 9. maí 1987, veitir ritnefnd Ljósmæðrablaðsins heimild til að breyta útliti og uppsetningu blaðsins. Breytingartillaga barst frá Hildi Kristjánsd. svohljóðandi: Legg til að breyting á stærð blaðsins verði leyfð en útlit forsíðu lagt fyrir stjórn sem verði að samþykkja. Tillögur ritstjórnar og Hildar Kristjánsd. bornar undir atkvæði og felldar en samin ný tillaga eftirfarandi og hún samþykkt samhljóða. Aðalfundur Ljósmæðrafélags íslands haldinn að Grettisgötu 89, Reykjavík, 09.05. 1987 veitir ritnefnd Ljósmæðrablaðsins heimild til að breyta stærð blaðsins, sem bundin verði við áramót og útliti forsíðu að undangengnu samþykki stjórnar. Svohljóðandi ályktun barst fundinum. Til aðalfundar Ljósmæðrafélagsins. Aðalfundur Deildar Hjúkrunarfræðinga með Ljósmæðramenntun lýsir ánægju sinni yfir þeim kjarabótum sem áunnist hafa í síðustu kjarasamningum til handa ljósmæðrum og er það von okkar að það launamisrétti sem til þessa hefur ríkt sé nú að engu orðið. Stjórnin Tillaga um breytingu á stöðuheitum á Kvennadeild frá Gróu M. Jónsd. eftirfarandi. Aðalfundur Ljósmæðrafélags íslands haldinn 09.05. 1987 að Grettisgötu 89, Reykjavík, samþykkir að skora á stjórn Ríkisspítala að breyta stöðuheitum á Kvennadeild Lsp. að þar verði starfsheitið ljós- móðir notað í stað hjúkrunarfræðingur. Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða. Tillaga um félagsgjöld frá ljósmæðrum á Selfossi svohljóðandi: Ljósmæður á Sjúkrahúsi Suðurlands Selfossi leggja til að fundurinn samþykki að ráðinn verði starfsmaður á skrifstofu félagsins. Til að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.