Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.08.1987, Blaðsíða 20

Ljósmæðrablaðið - 01.08.1987, Blaðsíða 20
20 LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ samkv. 51. og 52. gr. reglugerðar fyrir heilsugæslustöðvar nr. 160/ 1982. 10. gr. Allar verðandi mæður skulu eiga kost á eftirliti um meðgöngu- tímann. Að jafhaði skal fyrsta skoðun fara fram á 12. viku meðgöngu- tímans. Frá 12. viku til 32. viku meðgöngutímans skal verðandi móður gefinn kostur á að koma til skoðunar á 4-ra vikna fresti. A 32. til 36. viku meðgöngutímans skal verðandi móður gefinn kostur á að koma tvisvar sinnum til skoðunar en eftir það vikulega þar til bamið er fætt. Við mæðraskoðun skal ljósmóðir annast nauðsynlega upplýsinga- öflun og skráningu á mæðraskrá ásamt skoðunum og rannsóknum á bamshafandi konu. Ljósmóðir annast ómskoðanir og aðrar rannsóknir í meðgöngu, svo og mæðravemd almennt. 11. gr. Foreldraffæðsla og ráðgjöf. Ljósmóðir skal kappkosta að búa verðandi foreldri(a) undir hlutverk sitt með fræðslu um meðgöngu, fæðingu og um brjóstagjöf ásamt um meðferð, næringu og umönnun ungbama. Annast öndunar- og slök- unaræfingar fyrir bamshafandi konur, leiðbeina og fræða um fjöl- skylduáætlanir, kynlífsmál og getnaðarvamir. Skal sú fræðsla veitt í tengslum við mæðraskoðun, í og eftir fæðingu og við hjúkmn og eftir- lit bama og barnshafandi kvenna, með sérstökum námskeiðum eða í einkaviðtölum eftir því sem best hentar. 14. gr. Ungbama- og smábamavemd. Á heilsugæslustöð skal ljósmóðir fylgjast með þrifúm og heilbrigði ungbama fyrstu þrjá mánuði, annast skoðun ungbama að minnsta kosti 5 sinnum á aldrinum 3-ja til 14 mánaða, þar sem fylgst er með andlegri og líkamlegri heilbrigði þeirra og taka þátt í skoðun smábama (1 til 6 ára) sem koma á 2.-6. aldursári til læknisskoðunar. Öll böm skulu eiga kost á ónæmisaðgerðum. Öll böm skulu sjónprófuð og heymarmæld fyrir 4-ra ára aldur. Fyrir þann aldur skal og greindar- og þroskaprófa öll þau böm sem gmnur leikur á að hafi óeðlilega lít- inn greindarþroska.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.