Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.08.1987, Blaðsíða 33

Ljósmæðrablaðið - 01.08.1987, Blaðsíða 33
LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ 33 Eftir kaffihlé var ályktunin borin undir atkvæði og samþykkt sam- hljóða. Skýrsla orlofsheimilssjóðs, flutt af Vilborgu Einarsd. Gerði hún grein fyrir sjóðnum. Kynnt ný samningsréttarlög opinberra starsfmanna. Guðrún B. Sigurbjömsdóttir kynnti lögin um samningsrétt og hverju þau breyta fyrir ljósmæður. Fyrirspurnir komu frá: Brynhildi Bjarnad. og Margréti Þórhallsd. og svaraði Guðrún Björg þeim. Kosningar. Kjósa þurfti nýjan formann þar sem Guðrún B. Sigurbjörnsd. ósk- aði eftir að ganga úr stjórninni. Uppstillingarnefnd stakk upp á Önnu G. Ástþórsdóttur. Önnur tillaga um formann barst og var svohljóðandi: Við undirritaðar ljósmæður tilkynnum hér með að Hildur Kristjáns- dóttir hefur samþykkt að gefa kost á sér sem formaður L.M.F.Í. Lýsum við yfir stuðningi við framboð hennar.: Halla Halldórsdóttir. Guðrún G. Eggertsdóttir. Margrét Sæmundsdóttir. Ingibjörg S. Stefánsdóttir. Dóra Halldórsdóttir. Edda J. Jónasdóttir. Áslaug Hauksdóttir. Hildur Sæmundsdóttir. Gengið var til atkvæða og var leynileg kosning. Atkvæðagreiðsla fór þannig. Atkvæði greiddu alls 75. Auðir seðlar voru 3 Hildur Kristjánsd. var kosin með meirihluta atkvæða. Eva S. Einarsd. Helga Sóley Torfad.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.