Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.08.1987, Blaðsíða 47

Ljósmæðrablaðið - 01.08.1987, Blaðsíða 47
LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ 47 um mánuðum 1. maí, 29. júní og 15. júlí fæddust þrennir þríburar. Á einum áratug (1972-81) voru 400 tvíburafæðingar hér á landið eða 40 á ári. í viðtali við Kristínu I. Tómasdóttur yfirljósmóður á Fæðing- ardeild Lsp. kom fram að þar eru rúmlega helmingur fæðinga á ís- landi og þar fæddust árið 1985 40 tvíburar. 7. Fjöldi eggja í fjölburameðgöngu I mörgum hærri fjölburafæðingum hefur fjöldi eggja eða skipting eggs ekki verið fundin út. Þess vegna eru litlar upplýsingar til um hlut- fallslega tíðni mismunandi gerða (types). Það hefur verið áætlað að hlutfall milli eineggja, tvíeggja og þríeggja þríbura meðal hvítra manna sé 1:2:3 og var sýnt ffam á af Bulmer (1970). Sumar rann- sóknir hafa leitt í ljós fleiri tilfelli tvíeggja þríbura heldur en Bulmer átti von á (‘70). Á meðal mongóla kynþáttar t.d. Japana er hlutfallið á eineggja þríburum miklu hærra en þríeggja þríburar eru hlutfallslega algengari hjá svertingjum. Af 40 þríburum sem voru fæddir í Ibaden, vestur Nígeríu voru einungis tveir eineggja og 24 voru þríeggja (Nylander og Corney 1971). Eineggja fjórburar og fimmburar eru sjaldgæfir en því hefur verið lýst svo óyggjandi sé (McArthur 1938; B. Martin 1981). Tvíeggja fjórburar geta verið óreglulegir með þrem- ur bömum frá einu eggi eða reglulegir þegar tvö egg klofna og mynda eineggjapör. (Nylander og Comey ‘71). Það hefur verið álitið að fjöl- eggjamyndun (polyovulation) geti stuðlað að skiptingu eggsins. (Benirschke og Kim ’73). Sjá mynd 1. (l:bls. 169) 8. Fylgjumyndun (Placentation) Nákvæmar lýsingar á fylgju í hærri fjölburameðgöngum em tak- markaðar af skráðum tilfellum. Lýst hefuí verið nákvæmlega nokkr- um gerðum — þar af sjöburafylgju (Cameron et.al. 1969). Samt sem áður var tíðni mismunandi gerða æðabelgja gefinn lítill gaumur þar sem í flestum rannsóknunum vora bömin t.d. þríburar og lítil. Fylgjan hjá öllum þríeggja þríburunum er með tveimur æðabelgjum, 1/3 af tvíeggja þríbumm hefur þrjá æðabelgi þar sem 2/3 hafa tvo æðabelgi. Af sömu ástæðu er 1/9 af eineggja þríburum með þrjá æðabelgi, 4/9 með tvo æðabelgi og 4/9 með einn æðabelg. Þessar mismunandi gerð- ir af fylgjum em sýndar á mynd 2. Raunvemlegur fjöldi af hverri æðabelgjagerð byggist að sjálfsögðu á hlutfalli þríeggja þríbura af íbúafjölda og kynþætti. Af samtals 23 þríbumm (Caucasion) sem var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.