Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.08.1987, Blaðsíða 42

Ljósmæðrablaðið - 01.08.1987, Blaðsíða 42
42 LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ heimildum. Ótal sjöburaþunganir (septuplets) hafa átt sér stað en flest- ar enduðu í fósturláti eða nýburadauða, þó lifðu í sumum tilfellum eitt- hvað af börnunum. Árið 1981 fæddust sexburar (sexstuplets) og eru þeir hinir fýstu í ungbarnasögunni sem lifðu. Vissulega eru þeir hinir fýrsm staðfestu í læknasögunni. Þó virðast allir sexburamir sem fædd- ust 1866 í Chicago hafa lifað í 8 mánuði og þó ótrúlegt sé urðu þeir frægir og vom þrír eftirlifandi uppgötvaðir þegar þeir vom 72 ára. En svo virðist sem ein stúlka og einn drengur hafi dáið 8 mánaða og annar 68 ára. Tilkynntir vom sexburar 1972 en af þeim lifðu 5. Skýrt hefur verið frá Qölda fimmbura sem lifðu allir (’37, ’66, ’70, '12). Margar af mæðranum vora í meðferð vegna ófrjósemi en sumar höfðu orðið þungaðar á eðlilegan hátt (spontaneous pregnancies). Frægastir era auðvitað Dionne fimmburamir (quintuplets) sem vora eineggja sem er óvenjulegt (‘37). Núlifandi fimmburar (‘70) vora undir nánu eftirliti á meðgöngunni en þeir vora greindir í sónar eftir 9 vikna meðgöngu. Þungun með fleiri en 3 fóstur er svo sjaldgæf að ekki er hægt að búa til skema yfir það í mæðraeftirliti (l:bls. 166). Gerðir hærri fjölburafæðinga “Supertwins,, er heiti notað af Scheinfeld ‘73 til að lýsa hærri fjöl- Þríburar Fjórburar QZ Fjóreggja O Q Q Q Ó Ó Ó Ó Þríeggja TZ O Q Q Ó Ó Ó TZ Þríeggja Q Q O Tvíeggja Eineggja DZ MZ 1A Tvíeggja Tvieggja DZ DZ reglulegir óreglulegir Ó Ó MZ Eineggja Mynd 1. Vensl þríbura og fjórbura
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.