Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.08.1987, Blaðsíða 29

Ljósmæðrablaðið - 01.08.1987, Blaðsíða 29
LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ 29 Farið var í rútu til Húsavíkur og er þetta í annað skipti sem aðal- fundur er haldinn þar. Sá fyrri íyrir 15 árum, árið 1971. Rætt hefúr verið um að halda aðalfundinn nú í vor á Sauðárkróki og þá helst í byrjun júní. Á fundinum á Húsavík sagði Birgitta Pálsdóttir frá Norðurlandaþingi ljósmæðra sem haldið var í Stokkhólmi í maí 1986, en hún fór þangað í hópi 20 íslenskra ljósmæðra. Tvær aðrar frá Norðurlandsdeild fóru á þingið, Ása Marinósdóttir og Margrét Þór- hallsd. Form. minntist lítillega á aðalfund LMFÍ sem haldinn var með hraði í Reykjavík þ. 19. apríl 1986. Þar kom m.a. fram að æskilegt væri að hafa sérstakan fund með ljósmæðrum utan af landi og þá helst í tengslum við aðalfundinn. Á Húsavíkurfundinum voru ritari og varaformaður endurkjörnar. Þá kom fram þar sem og á undanförnum aðalfundum að ijárhagur deildarinnar er ekki sérlega beisinn, enda ekki um neina fjáröflun að ræða utan árgjöld. Meiri áhersla hefur verið lögð á að fjalla um mál- efni ljósmæðra og skjólstæðinga. Hvers konar fræðsla er vinsæl. Það er barnshafandi kvenna svo og seinna mæðra. Á þessum fundi hreyfði Ólöf Ásta Ólafsdóttir þeirri hugmynd hvort ekki væri möguleiki í sambandi við mæðraeftirlitið á Akureyri að koma á meiri kynnum milli verðandi mæðra og þeirra ljósmæðra sem vinna á fæðingardeildinni. Myndi það veita konum meira öryggi ef þær fengju á meðgöngutímanum að kynnast einhverjum af þeim sem síðar kæmu til með að annast þær í fæðingu og sængurlegu. Ólöf Ásta gat um fleiri en einn möguleika í þessu sambandi og var ákveðið að kanna hvort starfandi ljósmæður á FSA gætu til skiptis starfað við mæðraeftirlitið ásamt heilsugæsluljósmæðrum. í framhaldi af þessu héldu nokkrar ljósmæður fund og var samið bréf sem sent var til nokkurra aðila sem þessu tengjast. Þann 28. apríl sl. boðuðu hjúkrunarforstjóri og yfirlæknir Heilsu- gæslustöðvarinnar á Akureyri ljósmæður til fundar. Skýrðu þau frá því að með haustinu yrði tekið í notkun nýtt húsnæði fýrir mæðraeftir- litið og sýndu teikningar af því. 14 ljósmæður komu á þennan fund. Þau skýrðu einnig frá því að samkvæmt ýmiss konar lagagreinum væri ekki möguleiki á að tvær stofnanir önnuðust eftirlitið. Önnur þeirra yrði að vera ábyrg fyrir starfseminni og í þessu tilfelli yrði það Heilsugæslustöðin. Auglýst var eftir ljósmóður. 2. febrúar komu 10 ljósmæður til fundar um kjaramál ljósmæðra og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.