Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.08.1987, Blaðsíða 18

Ljósmæðrablaðið - 01.08.1987, Blaðsíða 18
18 LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ Hildur Sæmundsdóttir, heilsugæsluljósmóðir: Staða Ijósmæðra erlndi flutt á ráöstefnu um stööu Ijósmæöra 8. maí 1987 Hver er staða íslenskra ljósmæðra 1987? Eru þær fjórklofin stétt, þ.e. með 9 mánaða ljósmæðraskóla, 2-ja ára, hjúkrunarmenntun eða mennmn á háskólabraut? Eða eru þær þríklofin stétt, þ.e. umdæmis- ljósmæður, heilsugæsluljósmæður og sjúkrahúsaljósmæður fullar af tortryggni gagnvan hvor annarri? Eða er ljósmæðrastéttin samheldin, stolt og ábyrg stétt sem lætur að sér kveða meðal heilbrigðisstéttanna og tekur þátt í mótun heilbrigðisstefnu fyrir landsmenn? Ég hef verið beðin um að segja hér nokkur orð um stöðu mína sem heilsugæsluljósmóðir, heilsugæsluljósmóðir sem starfaði ein í héraði án daglegs aðgangs að lækni til 01.07. 86. Nú starfa í landinu 30 heilsugæsluljósmæður í samstals 18 stöðum. Þegar ég var svo lánsöm að hefja nám í LMSÍ 1968 voru aðeins tvö ár frá því að fyrstu ljósmæðurnar útskrifuðust með 2-ja ára nám að baki, sem þótti mikill áfangi í þá daga. Strax að loknu prófi flutti ég út á land og hóf störf í fiski fyrstu árin auk þess að nota tæknikunnáttu mína í getnaðarvömum og fæð- ingarfræöi og ala böm árlega. Af þessu ffamhaldsnámi lærði ég ýmis- legt, svo sem aö halda slökunamámskeið, upplifði angist meðgöng- unnar, episíótómíur, brjóstagjafir og heilbrigð ungböm. Árið 1974 losnaði staða hjúkmnarfræðings við heilsugæslustöðina í Grundarfirði og vomm við Margrét Guðmundsdóttir ljósmóðir ráðn- ar þar til starfa í lA stöðu hvor. Eins og gefur að skilja fólst í okkar starfi ýmislegt fleira en ljósmóðurstörf því læknir bjó í 50 km fjarlægð og kom 2-svar sinnum í viku fyrstu árin. Við vomm þó svo heppnar að þessi læknir hefur ætíð verið mikill kennari og fyrsta árið kenndi hann okkur einn dag í viku eftir stofu, tók okkur með í vitjanir, kom með greinar úr læknablaðinu og kenndi okkur allt frá anatómíu og bráðasjúkdómafræði til sýklafræði. Vorið 1975 var boðið upp á 6 vikna námskeið á vegum heilbrigðisráðuneytisins. Þar var farið inn á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.