Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.08.1987, Blaðsíða 48

Ljósmæðrablaðið - 01.08.1987, Blaðsíða 48
48 LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ safnað í gegn um tíðina var ákveðinn fjöldi fylgja (8) með þrjá æða- belgi og tvo æðabelgi og þrjár með einn æðabelg (Nylander og Corney 1971). I Nígeríu voru prósentur af fylgjum með þrjá æðabelgi miklu hærri en í UK. Af 40 þríburum voru 29 með þrjá æðabelgi, 10 voru með tvo æðabelgi og aðeins ein var með einn æðabelg. (l:bls. 173). 9. Tvíbura fylgja Gerðir fylgja: Til eru þrjár gerðir af fylgju — einföld, blönduð og aðskildar. Stað- setning hreiðrunar í leginu, samruni kynfrumanna og hjá eineggja tví- burum skiptir máli á hvaða tíma samruni kynfrumanna átti sér stað, í sameiningu ákvarðar þetta gerð fylgjunnar á meðgöngunni. Þar sem tvíeggja tvíburar koma frá tveimur eggfrumum hafa hvor um sig sína fylgju. Með því að benda á staðsetningu hreiðrunar halda þær áfram að vera aðskildar eða ef þær eru nálægt hvor annarri geta þær samein- ast að hluta eða algjörlega þannig að þær mynda greinilega eina leg- köku. Með því að bera saman tíðni þessara tveggja gerða af fylgjum með tvo æðabelgi þá er það ekki hægt að ákvarða nægilega í gegn um tíðina, er samruni mismunandi í mismunandi rannsóknum, allt frá lausum himnutengslum í fullkomna samloðun á fylgjuvef. (Sjá mynd 2.). Gerðir fylgja hjá eineggja tvíburum gefur góða vísbendingu um þroskastig þegar eggfruman skiptir sér. Ef skiptingin skeður á fyrstu þremur dögunum eftir frjóvgun, munu tvíburarnir fá sín hvora fylgj- una. Sumir rannsakendur hafa fundið út að eineggja tvíburafylgja með tveimur æðabelgjum er líklegri til að vera blönduð heldur en hjá tví- eggja tvíburum. Tveir könnuðir halda því fram að þetta gerist við mikla breytingu á hreiðrun sem hefur átt sér stað hlið við hlið þegar tvær eggfrumur koma frá sama eggjaleiðara sem að sjálfsögðu gerist hjá eineggja tvíburum. Það er eflaust enginn munur á starfsemi hjá sameinuðum og aðskildum fylgjum, en þar sem starfsemi fylgja hlýtur að hafa áhrif á hvar staðsetning hreiðrunar er, er ekki að undra þó misræmi í fósturvexti hjá samkynja tvíeggja tvíburum sé meiri en hjá þeim sem hafa aðskildar fylgjur. Ef önnur fylgjan er staðsett á aftur- vegg legsins og hin t.d. nálægt cervix þá mun hin fyrri hafa heilmikið leg-fylgju blóðflæði og þar af leiðandi betri næringu fyrir það fóstur. (1 :bls.72)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.